Þriðji leikhlutinn lagði grunninn að sigri Vals Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2021 21:50 Öflugur sigur hjá Val í kvöld á meðan Keflavík og Haukar misstígu sig. Valur er með fjögurra stiga forystu á toppi Domino's deildar kvenna eftir 80-63 sigur á Skallagrím er deildarmeistararnir og bikarmeistararnir mættust á Hlíðarenda í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Valur var 17-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann og var 39-32 yfir í hálfleik. Valur steig á bensíngjöfina í þriðja leikhlutanum; vann hann með þrettán stigum og bætti í forystuna sem þær létu aldrei af hendi. Hildur Björg Kjartansdóttir var atkvæðamest í liði Vals. Gerði hún fjórtán stig og tók níu fráköst auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Kiana Johnson kom næst með þrettán stig, fimm fráköst og átta stoðsendingar. Keira Breeanne Robinson var stigahæst hjá Skallagrím með sautján stig og tíu fráköst sem og fjórar stoðsendingar. Embla Kristínardóttir skoraði sextán stig og tók átta fráköst. Valur er eftir sigurinn með 30 stig á toppi deildarinnar en Skallagrímur er í fimmta sætinu með sextán stig. Umferðin verður gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi klukkan 17.00 á morgun. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Tengdar fréttir Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. 28. apríl 2021 20:57 Leik lokið: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2021 20:52 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Valur var 17-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann og var 39-32 yfir í hálfleik. Valur steig á bensíngjöfina í þriðja leikhlutanum; vann hann með þrettán stigum og bætti í forystuna sem þær létu aldrei af hendi. Hildur Björg Kjartansdóttir var atkvæðamest í liði Vals. Gerði hún fjórtán stig og tók níu fráköst auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Kiana Johnson kom næst með þrettán stig, fimm fráköst og átta stoðsendingar. Keira Breeanne Robinson var stigahæst hjá Skallagrím með sautján stig og tíu fráköst sem og fjórar stoðsendingar. Embla Kristínardóttir skoraði sextán stig og tók átta fráköst. Valur er eftir sigurinn með 30 stig á toppi deildarinnar en Skallagrímur er í fimmta sætinu með sextán stig. Umferðin verður gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi klukkan 17.00 á morgun. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Tengdar fréttir Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. 28. apríl 2021 20:57 Leik lokið: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2021 20:52 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq verður með Stjörnunni Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Snæfell hafði betur í botnslagnum og Breiðablik lagði Keflavík Þremur leikjum er lokið í Domino's deild kvenna í kvöld. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Grafarvogi, Snæfell vann botnslaginn gegn KR og Breiðablik skellti Keflavík. 28. apríl 2021 20:57
Leik lokið: Fjölnir - Haukar 73-65| Fjölnir endaði sigurgöngu Hauka Fjölnir batt enda á 6 leikja sigurgöngu Hauka með sigri í Dalhúsum í kvöld. Góður seinni hálfleikur Fjölnis var það sem skildi liðan af og endaði leikurinn 73 - 65. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 28. apríl 2021 20:52