Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2021 23:01 Bjarni Fritzson býst við að ÍBV sæki fleiri sterka leikmenn fyrir næsta tímabil. stöð 2 sport Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Mikið líf hefur verið á félagaskiptamarkaðnum þótt þessu tímabili sé langt frá því að vera lokið. Tilkynnt hefur verið um heimkomu Gunnars Steins Jónssonar, Rúnars Kárasonar og Óðins Þórs Ríkharðssonar og þá munu Björgvin Páll Gústavsson, Arnar Freyr Ársælsson og Einar Rafn Eiðsson færa sig um set innann Olís-deildarinnar. „Glugginn breyttist í fyrra þegar hann var opnaður 1. janúar. Þá fara þau lið sem eru skipulögð strax í þetta og byrja að undirbúa næsta tímabil. Þetta eru góðar bombur,“ sagði Bjarni Fritzson. „KA ætlar að halda áfram og það er rosalega gott að sjá það. Þeir ætla að taka næsta skref. Rúnar Kárason til Vestmannaeyja. Ég hugsa að við eigum eftir að sjá meira þaðan, eitthvað gott.“ Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið Einar Andri Einarsson segist enn vera að venjast þessum nýja veruleika, að félagaskipti séu tilkynnt svona snemma. „Þetta er að verða pínu skrítið núna. Það eru tveir til þrír að koma hér og fara og spila svo við nýja liðið sitt. Við þekkjum þetta að utan en þetta er öðruvísi. Ég er ekki enn búinn að venjast þessu,“ sagði Einar Andri. Bjarni trúir ekki öðru en þetta hafi áhrif á þá leikmenn sem vita að þeir munu skipta um lið eftir tímabilið, sama þótt þeir segi annað. „Þetta getur truflað, burtséð frá því sem allir segja. Þetta getur klárlega truflað og farið í allar áttir,“ sagði Bjarni. Horfa má á Lokaskotið í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Seinni bylgjan Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. 26. apríl 2021 15:30 „Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. 26. apríl 2021 14:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Mikið líf hefur verið á félagaskiptamarkaðnum þótt þessu tímabili sé langt frá því að vera lokið. Tilkynnt hefur verið um heimkomu Gunnars Steins Jónssonar, Rúnars Kárasonar og Óðins Þórs Ríkharðssonar og þá munu Björgvin Páll Gústavsson, Arnar Freyr Ársælsson og Einar Rafn Eiðsson færa sig um set innann Olís-deildarinnar. „Glugginn breyttist í fyrra þegar hann var opnaður 1. janúar. Þá fara þau lið sem eru skipulögð strax í þetta og byrja að undirbúa næsta tímabil. Þetta eru góðar bombur,“ sagði Bjarni Fritzson. „KA ætlar að halda áfram og það er rosalega gott að sjá það. Þeir ætla að taka næsta skref. Rúnar Kárason til Vestmannaeyja. Ég hugsa að við eigum eftir að sjá meira þaðan, eitthvað gott.“ Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið Einar Andri Einarsson segist enn vera að venjast þessum nýja veruleika, að félagaskipti séu tilkynnt svona snemma. „Þetta er að verða pínu skrítið núna. Það eru tveir til þrír að koma hér og fara og spila svo við nýja liðið sitt. Við þekkjum þetta að utan en þetta er öðruvísi. Ég er ekki enn búinn að venjast þessu,“ sagði Einar Andri. Bjarni trúir ekki öðru en þetta hafi áhrif á þá leikmenn sem vita að þeir munu skipta um lið eftir tímabilið, sama þótt þeir segi annað. „Þetta getur truflað, burtséð frá því sem allir segja. Þetta getur klárlega truflað og farið í allar áttir,“ sagði Bjarni. Horfa má á Lokaskotið í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. 26. apríl 2021 15:30 „Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. 26. apríl 2021 14:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. 26. apríl 2021 15:30
„Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. 26. apríl 2021 14:01