Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2021 22:30 Jordan Roland hefur komið eins og stormsveipur inn í Domino's deildina. vísir/hulda margrét Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Valur vann leikinn, 99-68, og hélt Þór í aðeins 39 stigum í síðustu þremur leikhlutunum. „Valsmenn spiluðu frábæra í vörn í dag og fá hrós fyrir það. Þeir stóðu sig virkilega vel. Þetta er auðvitað frábært lið og vel mannað og gaman að sjá þennan Jordan Roland í nærmynd. Þetta er flottur spilari. Valsliðið er líklegt til mikilla afreka,“ sagði Bjarki við Vísi eftir leik. Umræddur Roland bauð ekki upp á sömu flugeldasýninguna og oft áður en skilaði samt 24 stigum. Vörnin var þó lykilinn að sigri Vals. „Valsmenn ýttu okkur út úr því sem við vildum gera. Þeir eru hoknir af reynslu og sýndu frábæran varnarleik,“ sagði Bjarki. Hann vonaðist að sjálfsögðu eftir endurkomu frá sínum mönnum í seinni hálfleik þótt vonin hafi verið veik. „Þetta var langsótt. Við horfðum líka í stigamuninn. Við unnum fyrri leikinn með níu stiga mun og reyndum að gera atlögu að því að minnka þetta undir lokin,“ sagði Bjarki. Þór hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og það illa. En óttast Bjarki að missa af úrslitakeppninni? „Jájá, alveg eins. En það er bara Höttur á fimmtudaginn og við sjáum bara til þegar það er búið að telja upp úr hattinum í lokin. Það er gott að það sé stutt á milli þegar illa gengur,“ sagði Bjarki að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Þór Akureyri Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. 25. apríl 2021 22:13 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Valur vann leikinn, 99-68, og hélt Þór í aðeins 39 stigum í síðustu þremur leikhlutunum. „Valsmenn spiluðu frábæra í vörn í dag og fá hrós fyrir það. Þeir stóðu sig virkilega vel. Þetta er auðvitað frábært lið og vel mannað og gaman að sjá þennan Jordan Roland í nærmynd. Þetta er flottur spilari. Valsliðið er líklegt til mikilla afreka,“ sagði Bjarki við Vísi eftir leik. Umræddur Roland bauð ekki upp á sömu flugeldasýninguna og oft áður en skilaði samt 24 stigum. Vörnin var þó lykilinn að sigri Vals. „Valsmenn ýttu okkur út úr því sem við vildum gera. Þeir eru hoknir af reynslu og sýndu frábæran varnarleik,“ sagði Bjarki. Hann vonaðist að sjálfsögðu eftir endurkomu frá sínum mönnum í seinni hálfleik þótt vonin hafi verið veik. „Þetta var langsótt. Við horfðum líka í stigamuninn. Við unnum fyrri leikinn með níu stiga mun og reyndum að gera atlögu að því að minnka þetta undir lokin,“ sagði Bjarki. Þór hefur nú tapað tveimur leikjum í röð og það illa. En óttast Bjarki að missa af úrslitakeppninni? „Jájá, alveg eins. En það er bara Höttur á fimmtudaginn og við sjáum bara til þegar það er búið að telja upp úr hattinum í lokin. Það er gott að það sé stutt á milli þegar illa gengur,“ sagði Bjarki að lokum. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Þór Akureyri Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. 25. apríl 2021 22:13 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Umfjöllun: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. 25. apríl 2021 22:13
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum