Skallagrímur og Keflavík höfðu betur gegn botnliðunum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2021 17:39 Keflavík hafði betur gegn Snæfell á heimavelli. vísir/hulda Keflavík og Skallagrímur unnu leiki sína í Domino's deild kvenna er liðin höfðu betur gegn Snæfell og KR í annarri umferð deildarinnar eftir kórónuveiruhlé. Keflavík lenti ekki í miklum vandræðum með næst neðsta lið deildarinnar, Snæfell á heimavelli, en lokatölurnar urðu 91-67. Keflavík lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhlutanum sem þær unnu 27-9 en Keflavík tapaði fyrsta leiknum eftir hlé gegn Skallagrími. Daniela Wallen Morillo var stórkostleg í liði Keflavíkur. Gerði hún 36 stig, tók fimmtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Agnes María Svansdóttir kom næst með ellefu stig en Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skilaði einnig góðu framlagi; fjórum stigum og tíu fráköstum. Í liði gestanna var Haiden Denise Palmer með 22 stig og tíu fráköst. Anna Soffía Lárusdóttir gerði átján stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar en Snæfell er í næst neðsta sætinu á meðan Keflavík er í öðru sætinu með 26 stig. Skallagrímur vann annan leikinn í röð eftir kórónuveiruhlé er liðið hafði betur gegn botnliði KR á útivelli, 88-80. Mikið jafnræði var með liðinu í leiknum í dag en gestirnir úr Borgarnesi voru ávallt skrefinu á undan. Keira Breeanne Robinson var stórkostleg í liði gestanna með 37 stig, átta fráköst og fjórar stoðsendingar. Sanja Orozovic kom næst með nítján stig en Embla Kristínardóttir gerði þrettán stig, tók sjö fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Í liði KR var það Annika Holopainen sem var stigahæst. Hún gerði 27 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Taryn Ashley Mc Cutcheon kom næst með 23 stig, fjögur fráköst og sex stoðsendingar en aðrir leikmenn minna. KR er á botninum með fjögur stig en Skallagrímur er í fimmta sætinu með sextán stig. Skallagrímur Keflavík ÍF Snæfell Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
Keflavík lenti ekki í miklum vandræðum með næst neðsta lið deildarinnar, Snæfell á heimavelli, en lokatölurnar urðu 91-67. Keflavík lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhlutanum sem þær unnu 27-9 en Keflavík tapaði fyrsta leiknum eftir hlé gegn Skallagrími. Daniela Wallen Morillo var stórkostleg í liði Keflavíkur. Gerði hún 36 stig, tók fimmtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Agnes María Svansdóttir kom næst með ellefu stig en Salbjörg Ragna Sævarsdóttir skilaði einnig góðu framlagi; fjórum stigum og tíu fráköstum. Í liði gestanna var Haiden Denise Palmer með 22 stig og tíu fráköst. Anna Soffía Lárusdóttir gerði átján stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar en Snæfell er í næst neðsta sætinu á meðan Keflavík er í öðru sætinu með 26 stig. Skallagrímur vann annan leikinn í röð eftir kórónuveiruhlé er liðið hafði betur gegn botnliði KR á útivelli, 88-80. Mikið jafnræði var með liðinu í leiknum í dag en gestirnir úr Borgarnesi voru ávallt skrefinu á undan. Keira Breeanne Robinson var stórkostleg í liði gestanna með 37 stig, átta fráköst og fjórar stoðsendingar. Sanja Orozovic kom næst með nítján stig en Embla Kristínardóttir gerði þrettán stig, tók sjö fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Í liði KR var það Annika Holopainen sem var stigahæst. Hún gerði 27 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Taryn Ashley Mc Cutcheon kom næst með 23 stig, fjögur fráköst og sex stoðsendingar en aðrir leikmenn minna. KR er á botninum með fjögur stig en Skallagrímur er í fimmta sætinu með sextán stig.
Skallagrímur Keflavík ÍF Snæfell Dominos-deild kvenna KR Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira