Að minnsta kosti 22 börn og nítján starfsmenn með Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 10:09 Leikskólinn Jörfi, Hæðagarði. Vísir/Vilhelm Á miðvikudaginn höfðu 22 börn á leikskólanum Jörfa og nítján starfsmenn greinst með Covid-19. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs, segir ljóst að ekki verði hægt að halda úti hefðbundnu skólastarfi á leikskólanum í næstu viku. Auk þeirra barna og starfsmanna sem nú eru í einangrun hafa fimmtán fjölskyldumeðlimir þeirra einnig greinst með veiruna. Í dag verða þeir skimaðir öðru sinni sem greindust ekki í upphafi og sætt hafa sóttkví síðastliðna viku. Um hundrað börn eru á leikskólanum og 33 starfsmenn. Helgi segir unnið að því að skipuleggja skólastarfið í Jörfa í næstu viku en ekki muni liggja fyrir hvernig það verður fyrr en endanlega liggur fyrir hversu margir hafa smitast. Fram hefur komið að leikskólastjórinn er þeirra á meðal. „Við erum að reyna að fá fólk í gegnum afleysingaþjónustuna okkar en það er alveg ljóst að þetta hefur áhrif á starfið og við munum eflaust biðla til foreldra barna á Jörfa að hafa börnin sín heima í næstu viku, eins og kostur er,“ segir Helgi. Líklega verður takmarkað hversu marga daga hvert barn getur mætt. „Við skilum mjög vel að þetta er erfið staða fyrir foreldrana en þegar svona margir starfsmenn eru veikir þá er því miður ekki hægt að halda úti fullri starfsemi,“ segir Helgi. „Þetta verður samvinnuverkefni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Auk þeirra barna og starfsmanna sem nú eru í einangrun hafa fimmtán fjölskyldumeðlimir þeirra einnig greinst með veiruna. Í dag verða þeir skimaðir öðru sinni sem greindust ekki í upphafi og sætt hafa sóttkví síðastliðna viku. Um hundrað börn eru á leikskólanum og 33 starfsmenn. Helgi segir unnið að því að skipuleggja skólastarfið í Jörfa í næstu viku en ekki muni liggja fyrir hvernig það verður fyrr en endanlega liggur fyrir hversu margir hafa smitast. Fram hefur komið að leikskólastjórinn er þeirra á meðal. „Við erum að reyna að fá fólk í gegnum afleysingaþjónustuna okkar en það er alveg ljóst að þetta hefur áhrif á starfið og við munum eflaust biðla til foreldra barna á Jörfa að hafa börnin sín heima í næstu viku, eins og kostur er,“ segir Helgi. Líklega verður takmarkað hversu marga daga hvert barn getur mætt. „Við skilum mjög vel að þetta er erfið staða fyrir foreldrana en þegar svona margir starfsmenn eru veikir þá er því miður ekki hægt að halda úti fullri starfsemi,“ segir Helgi. „Þetta verður samvinnuverkefni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Leikskólar Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira