Þrettán látast í eldsvoða á bráðadeild og metfjöldi greinist með Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 07:17 Heilbrigðisstarfsmenn í Mumbai sinna sjúklingi sem grunur leikur á um að sé smitaður af Covid-19. epa/Divyakant Solanki Þrettán létust þegar eldur braust út á bráðadeild Vijay Vallabh-sjúkrahússins í Maharashtra á Indlandi í morgun. Búið er að slökkva eldinn og hafa fjórir verið fluttir á annað sjúkrahús. Á bráðadeildinni lágu sjúklingar með Covid-19 en yfirvöld í landinu greindu frá því í dag að 332.730 hefðu greinst með sjúkdóminn síðastliðinn sólahring. Um er að ræða mesta fjölda sem greinst hefur á einum degi í faraldrinum, annan daginn í röð. Dauðsföllum fjölgaði um 2.263. Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent út neyðarkall til stjórnvalda á samfélagsmiðlum vegna gríðarlegs súrefnisskorts á heilbrigðisstofnunum þar annast er um Covid-19 sjúklinga. Forsetinn Narendra Modi mun funda í dag með súrefnisframleiðendum og leiðtogum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst. Maharashtra er meðal þeirra, þar er að segja, þar eru tilfellin hvað flest og súrefnisskorturinn mestur. Fyrir tveimur dögum létust 24 Covid-19 sjúklingar á Zakir Hussai-sjúkrahúsinu í borginni Nashik í þegar súrefni hætti að flæða til þeirra vegna leka. Atvikið átti sér stað þegar verið var að fylla á súrefnisbirgðir sjúkrahússins. Fjöldi sjúkrahúsa í Delhi hefur tilkynnt að birgðir þeirra séu á þrotum eða þrjóti innan tíðar. Umfjöllun BBC. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Á bráðadeildinni lágu sjúklingar með Covid-19 en yfirvöld í landinu greindu frá því í dag að 332.730 hefðu greinst með sjúkdóminn síðastliðinn sólahring. Um er að ræða mesta fjölda sem greinst hefur á einum degi í faraldrinum, annan daginn í röð. Dauðsföllum fjölgaði um 2.263. Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent út neyðarkall til stjórnvalda á samfélagsmiðlum vegna gríðarlegs súrefnisskorts á heilbrigðisstofnunum þar annast er um Covid-19 sjúklinga. Forsetinn Narendra Modi mun funda í dag með súrefnisframleiðendum og leiðtogum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst. Maharashtra er meðal þeirra, þar er að segja, þar eru tilfellin hvað flest og súrefnisskorturinn mestur. Fyrir tveimur dögum létust 24 Covid-19 sjúklingar á Zakir Hussai-sjúkrahúsinu í borginni Nashik í þegar súrefni hætti að flæða til þeirra vegna leka. Atvikið átti sér stað þegar verið var að fylla á súrefnisbirgðir sjúkrahússins. Fjöldi sjúkrahúsa í Delhi hefur tilkynnt að birgðir þeirra séu á þrotum eða þrjóti innan tíðar. Umfjöllun BBC.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira