Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Gunnar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2021 21:25 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals. Vísir/Vilhelm Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. „Ég gerði ekkert ákveðið,“ svaraði Finnur Freyr aðspurður um hvernig hann hefði kveikt á Jordan í hálfleik. „Hann var ekki sáttur við sinn leik í fyrrihálfleik frekar en bróðurparturinn af liðinu. Hann og aðrir stigu upp í seinni hálfleik. Mér fannst við oft ekki leita nóg að honum í fyrri hálfleik, hann fékk ekki boltann í sínum bestu stöðum en í seinni hálfleik var hann ákveðinn og gerði hrikalega vel.“ Finnur Freyr viðurkenndi þó að Valur mætti þakka fyrir að hafa hreppt sigurinn og stigin tvö en liðið virtist ryðgað framan af eftir mánaðarhlé í deildinni vegna Covid-faraldursins. „Frammistaðan var ekki nógu góð en sigurinn geggjaður. Við getum spilað töluvert betur. En það er eðlilegt að það sé smá ryð eftir pásuna. Mér fannst Höttur spila virkilega vel en við vorum daprir varnarlega og í raun á hælunum frá fyrstu mínútu. Í byrjun seinni hálfleiks náðum við nokkrum körfum í röð en skotin þeirra láku inn, Dino og fleiri settu niður stór skot og svo var Mallory frábær allan leikinn. Í lokum skoruðum við nokkrar körfur, náðum lykilstoppum og þannig að kreista þetta út. Þar við sat.“ Valur er nú kominn í fimmta sætið, tveimur stigum á eftir KR í hinu dýrmæta fjórða sæti sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. „Það gleður okkur að fara með tvö stig frá virkilega erfiðum útivelli. Hver leikur er fyrir okkur úrslitakeppnisleikur, við viljum tryggja okkur inn og komast eins hátt og hægt er en það er margt sem við þurfum að gera betur en í dag.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Valur Dominos-deild karla Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
„Ég gerði ekkert ákveðið,“ svaraði Finnur Freyr aðspurður um hvernig hann hefði kveikt á Jordan í hálfleik. „Hann var ekki sáttur við sinn leik í fyrrihálfleik frekar en bróðurparturinn af liðinu. Hann og aðrir stigu upp í seinni hálfleik. Mér fannst við oft ekki leita nóg að honum í fyrri hálfleik, hann fékk ekki boltann í sínum bestu stöðum en í seinni hálfleik var hann ákveðinn og gerði hrikalega vel.“ Finnur Freyr viðurkenndi þó að Valur mætti þakka fyrir að hafa hreppt sigurinn og stigin tvö en liðið virtist ryðgað framan af eftir mánaðarhlé í deildinni vegna Covid-faraldursins. „Frammistaðan var ekki nógu góð en sigurinn geggjaður. Við getum spilað töluvert betur. En það er eðlilegt að það sé smá ryð eftir pásuna. Mér fannst Höttur spila virkilega vel en við vorum daprir varnarlega og í raun á hælunum frá fyrstu mínútu. Í byrjun seinni hálfleiks náðum við nokkrum körfum í röð en skotin þeirra láku inn, Dino og fleiri settu niður stór skot og svo var Mallory frábær allan leikinn. Í lokum skoruðum við nokkrar körfur, náðum lykilstoppum og þannig að kreista þetta út. Þar við sat.“ Valur er nú kominn í fimmta sætið, tveimur stigum á eftir KR í hinu dýrmæta fjórða sæti sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. „Það gleður okkur að fara með tvö stig frá virkilega erfiðum útivelli. Hver leikur er fyrir okkur úrslitakeppnisleikur, við viljum tryggja okkur inn og komast eins hátt og hægt er en það er margt sem við þurfum að gera betur en í dag.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Valur Dominos-deild karla Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira