Einnig heyrum við í sérfræðingi Veðurstofunnar vegna skjálftahrinunnar í Fagradalsfjalli en í gær reið yfir öflugur skjálfti sem mældist 4.1 stig við gosstöðvarnar. Að auki segjum við frá þeirri niðurstöðu kviðdóms í Bandaríkjunum að Derek Chauvin fyrrverandi lögreglumaður hafi framið morð þegar hann handtók George Floyd í Minneapolis í fyrra.
Myndbandaspilari er að hlaða.