Úlfarnir sáu ekki til sólar gegn Clippers og stórleikur Doncic dugði skammt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 08:31 Reggie Jackson og Paul George, leikmenn Los Angeles Clippers, fagna í leiknum gegn Minnesota Timberwolves í nótt. ap/Mark J. Terrill Los Angeles Clippers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lélegasta lið Vesturdeildar NBA, Minnesota Timberwolves, að velli í nótt. Lokatölur 124-105, Clippers í vil. Sex leikmenn Clippers skoruðu þrettán stig eða meira í leiknum. Paul George var stigahæstur með 23 stig. PG (23 PTS) & Kawhi (15 PTS, 11 REB, 8 AST) power the @LAClippers to their 14th win in 17 games! pic.twitter.com/iMZY1m4crh— NBA (@NBA) April 19, 2021 Clippers náði mest 38 stiga forskoti en Úlfarnir náðu aðeins að laga stöðuna í 4. leikhluta sem þeir unnu með sextán stigum. Clippers er áfram í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Baráttan um sæti í umspili í Austurdeildinni harðnar enn en í nótt vann Toronto Raptors mikilvægan sigur á Oklahoma City Thunder, 112-106. Chris Boucher skoraði 31 stig fyrir Toronto og tók ellefu fráköst. Luguentz Dort skoraði 29 stig fyrir Oklahoma en 21 þeirra kom í 1. leikhluta. @chrisboucher was dialed in from deep during the @Raptors victory!31 PTS | 12 REB | 6 3PM (career high) pic.twitter.com/GrPhQV1Aih— NBA (@NBA) April 19, 2021 Toronto er í 10. sæti Austurdeildarinnar, síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í umspilinu. Oklahoma, sem hefur tapað tíu leikjum í röð, er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Vesturdeildarinnar. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Sacramento Kings. Lokatölur 107-124, Kóngunum í vil. Doncic skoraði 37 stig og tók átta fráköst. Dorian Finney-Smith skoraði 22 stig en hinir þrír í byrjunarliði Dallas skoruðu aðeins samtals sextán stig. D'Aaron Fox skoraði þrjátíu stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Sacramento. De'Aaron Fox's playmaking was on display in the @SacramentoKings win! @swipathefox: 30 PTS, 12 AST pic.twitter.com/R37MPYp5xN— NBA (@NBA) April 19, 2021 Úrslitin í nótt LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Sex leikmenn Clippers skoruðu þrettán stig eða meira í leiknum. Paul George var stigahæstur með 23 stig. PG (23 PTS) & Kawhi (15 PTS, 11 REB, 8 AST) power the @LAClippers to their 14th win in 17 games! pic.twitter.com/iMZY1m4crh— NBA (@NBA) April 19, 2021 Clippers náði mest 38 stiga forskoti en Úlfarnir náðu aðeins að laga stöðuna í 4. leikhluta sem þeir unnu með sextán stigum. Clippers er áfram í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Baráttan um sæti í umspili í Austurdeildinni harðnar enn en í nótt vann Toronto Raptors mikilvægan sigur á Oklahoma City Thunder, 112-106. Chris Boucher skoraði 31 stig fyrir Toronto og tók ellefu fráköst. Luguentz Dort skoraði 29 stig fyrir Oklahoma en 21 þeirra kom í 1. leikhluta. @chrisboucher was dialed in from deep during the @Raptors victory!31 PTS | 12 REB | 6 3PM (career high) pic.twitter.com/GrPhQV1Aih— NBA (@NBA) April 19, 2021 Toronto er í 10. sæti Austurdeildarinnar, síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í umspilinu. Oklahoma, sem hefur tapað tíu leikjum í röð, er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Vesturdeildarinnar. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Sacramento Kings. Lokatölur 107-124, Kóngunum í vil. Doncic skoraði 37 stig og tók átta fráköst. Dorian Finney-Smith skoraði 22 stig en hinir þrír í byrjunarliði Dallas skoruðu aðeins samtals sextán stig. D'Aaron Fox skoraði þrjátíu stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Sacramento. De'Aaron Fox's playmaking was on display in the @SacramentoKings win! @swipathefox: 30 PTS, 12 AST pic.twitter.com/R37MPYp5xN— NBA (@NBA) April 19, 2021 Úrslitin í nótt LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira