Lækningaleyfi veitt að loknu sex ára námi Sylvía Hall skrifar 15. apríl 2021 20:21 Fyrirkomulagið hefur verið innleitt víða erlendis. Getty Heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerðarbreytingu sem kveður á um að læknaleyfi verði veitt að loknu sex ára læknanámi við Háskóla Íslands. Starfsnám sem hefur farið fram á kandídatsári, og verið hluti af grunnnámi lækna hingað til, verður nú hluti af sérnámi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar segir að breytingin, sem öðlast þegar gildi, sé gerð til samræmis við sambærilegar breytingar á læknanámi erlendis í því skyni að greiða aðgengi lækna að sérnámi. Norðmenn innleiddu fyrirkomulagið nýverið og mun Svíþjóð fylgja því fordæmi í júlí næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirkomulagið skapaði vanda fyrir íslenska nema Með sambærilegum breytingum erlendis skapaði fyrra fyrirkomulag hér á landi vanda fyrir nemendur sem höfðu lokið læknisfræði í Háskóla Íslands og kandídatsári, þar sem kandídatsárið var ekki viðurkennt sem liður í sérnámi þeirra. Nú munu þeir sem hyggja á sérnám hefja það með sérnámsgrunni sem felur í sér tólf mánaða starfsþjálfun. Bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar er ætlað að brúa bilið milli eldra fyrirkomulags og þess nýja, þannig að þeir nemar sem nú eru á kandídatsári geta nú sótt um lækningaleyfi. Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Háskólar Vinnumarkaður Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag. Þar segir að breytingin, sem öðlast þegar gildi, sé gerð til samræmis við sambærilegar breytingar á læknanámi erlendis í því skyni að greiða aðgengi lækna að sérnámi. Norðmenn innleiddu fyrirkomulagið nýverið og mun Svíþjóð fylgja því fordæmi í júlí næstkomandi að því er fram kemur í tilkynningu. Fyrirkomulagið skapaði vanda fyrir íslenska nema Með sambærilegum breytingum erlendis skapaði fyrra fyrirkomulag hér á landi vanda fyrir nemendur sem höfðu lokið læknisfræði í Háskóla Íslands og kandídatsári, þar sem kandídatsárið var ekki viðurkennt sem liður í sérnámi þeirra. Nú munu þeir sem hyggja á sérnám hefja það með sérnámsgrunni sem felur í sér tólf mánaða starfsþjálfun. Bráðabirgðaákvæði reglugerðarinnar er ætlað að brúa bilið milli eldra fyrirkomulags og þess nýja, þannig að þeir nemar sem nú eru á kandídatsári geta nú sótt um lækningaleyfi.
Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Háskólar Vinnumarkaður Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista Innlent Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Erlent Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Innlent Fleiri fréttir Hætta áætlunarflugi til Húsavíkur í næsta mánuði Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Missa herbergið eftir allt saman: „Með eindæmum lítilmannlegt“ Kristín til aðstoðar forsætisráðherra Lagði hendur á lögreglumenn í landgangi Undanþágubeiðninni ekki hafnað Samúel Jói og Shamsudin-tvíburarnir á leið í steininn Ekkert sem bendi til þess að þetta ætti ekki að takast Borgaryfirvöld svara engu og Búseti ekki séð neinar breytingatillögur Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Sjá meira