Smit í Öldutúnsskóla í fimmta sinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. apríl 2021 10:35 Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla. Samsett Nemandi í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði greindist með kórónuveiruna í gær. Hátt í þrjátíu nemendur í 5. bekk skólans og þrír starfsmenn þurfa í sóttkví. Þetta er í fimmta sinn sem smit kemur upp í skólanum frá því faraldurinn hófst. Frá þessu er greint á vef skólans í dag. Valdimar Víðisson, skjólastjóri Öldutúnsskóla, segir í samtali við Vísi að sá smitaði tengist fyrri smitum og hafi ekki smitast innan skólans. Síðast kom upp smit í skólanum í síðustu viku en þá voru um 70 send í sóttkví og eru væntanleg aftur í skólann á morgun að lokinni sýnatöku. Þá fóru um 200 manns í sóttkví eftir að smit kom upp í skólanum í lok mars. „Við vorum einmitt að tala um það í morgun að þetta hefur dreifst tiltölulega jafnt yfir skólann, okkur telst til að það séu eingöngu þrír árgangar af tíu í skólanum sem hafa ekki þurft að fara í sóttkví,“ segir Valdimar. Hann segir andann í skólanum mjög góðan og tekist hafi verið á við smitin af festu og öryggi. „Við pössum mjög gaumgæfilega upp á sóttvarnirnar innanhúss. En það gefur auga leið að þetta er mjög hvimleitt fyrir marga, það hafa meðal annars frestast ýmsar athafnir. Við heyrðum einmitt af því að það þurfi að fresta fermingarathöfn nú um helgina út af þessu,“ segir Valdimar. „Það kann að hljóma einkennilega en maður er eiginlega orðinn of kunnugur þessu. Maður þekkir of mikið til svona verkferla. Þetta er ekki staða sem maður myndi vilja vera í.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Grunnskólar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Frá þessu er greint á vef skólans í dag. Valdimar Víðisson, skjólastjóri Öldutúnsskóla, segir í samtali við Vísi að sá smitaði tengist fyrri smitum og hafi ekki smitast innan skólans. Síðast kom upp smit í skólanum í síðustu viku en þá voru um 70 send í sóttkví og eru væntanleg aftur í skólann á morgun að lokinni sýnatöku. Þá fóru um 200 manns í sóttkví eftir að smit kom upp í skólanum í lok mars. „Við vorum einmitt að tala um það í morgun að þetta hefur dreifst tiltölulega jafnt yfir skólann, okkur telst til að það séu eingöngu þrír árgangar af tíu í skólanum sem hafa ekki þurft að fara í sóttkví,“ segir Valdimar. Hann segir andann í skólanum mjög góðan og tekist hafi verið á við smitin af festu og öryggi. „Við pössum mjög gaumgæfilega upp á sóttvarnirnar innanhúss. En það gefur auga leið að þetta er mjög hvimleitt fyrir marga, það hafa meðal annars frestast ýmsar athafnir. Við heyrðum einmitt af því að það þurfi að fresta fermingarathöfn nú um helgina út af þessu,“ segir Valdimar. „Það kann að hljóma einkennilega en maður er eiginlega orðinn of kunnugur þessu. Maður þekkir of mikið til svona verkferla. Þetta er ekki staða sem maður myndi vilja vera í.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Hafnarfjörður Grunnskólar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira