Spurs unnu Mavericks í spennuþrungnum leik og Denver skoraði aðeins átta í síðasta leikhluta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2021 07:30 DeMar DeRozan tryggði San Antiono Spurs sigur á nágrönnum sínum í Dallas Mavericks í nótt. Tom Pennington/Getty Images Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Þar ber helst að nefna stórsigur Milwaukee Bucks á Orlando Magic, 124-87, og sigur San Antonio Spurs á Dallas Mavericks, 119-117. Þó fór einn leikur fram seint í gærkvöldi en þar vann Boston Celtics mjög óvæntan risasigur á Denver Nuggets, lokatölur 105-87. Denver með góða forystu um miðjan þriðja leikhluta en eftir það hrökk allt í baklás. Denver skoraði aðeins átta stig í fjórða og síðasta leikhluta leiksins á meðan Boston skoraði hverja körfuna á fætur annarri og vann á endanum það sem virðist vera þægilegur sigur er horft er á lokatölur leiksins. Jayson Tatum var með 28 stig í liði Boston og Jaylen Brown 20 stig. Leikur Milwaukee og Orlando var aldrei spennandi en munurinn var 13 stig strax að loknum fyrsta leikhluta. Sá munu var 19 stig í hálfleik og endaði sem 37 stig er Bucks vann þægilegan 124-87 sigur. Mohamed Bamba var stigahæstur hjá Orlando með 21 stig. Stigaskorið dreifðist ágætlega hjá Bucks en alls skoruðu sex leikmenn tíu stig eða meira. Þeirra stigahæstur var Kris Middleton með 21 stig. Khash tonight against the Magic:21 PTS | 8 REB | 5 AST | 8/13 FG pic.twitter.com/zM40Dt9hMn— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 12, 2021 Leikur Dallas og San Antonio var öllu meira spennandi. Fyrsti leikhluti var hnífjafn og staðan jöfn að honum loknum. Dallas tók forystuna í öðrum fjórðung og var fimm stigum yfir í hálfleik. Spurs svöruðu í síðari hálfleik og var undir í fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Spurs virtust ætla að taka leikinn yfir og sigla sigrinum heim en Luka Dončić og félgar voru ekki tilbúnir í það. Þeir jöfnuðu metin í 117-117 þegar 19.4 sekúndur voru eftir á klukkunni. Spurs átti eina sókn eftir og DeMar Rozen nýtti alla sína reynslu til að setja niður sniðskot úr miðjum teig Dallas og tryggja Spurs 119-117 sigur. DEMAR. DEROZAN.#GoSpursGo pic.twitter.com/YQDJBULaCR— San Antonio Spurs (@spurs) April 12, 2021 DeRozan var stigahæstur í liði Spurs með 33 stig. Þar á eftir kom Dejounte Murray með 25 stig. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig ásamt því að taka 15 fráköst. Þar á eftir kom Dončić með 29 stig. Önnur úrslit Charlotte Hornets 101-105 Atlanta Hawks Minnesota Timberwolves 121-117 Chicago Bulls New York Knicks 102-96 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 125-132 Indiana Pacers Portland Trail Blazers 98-107 Miami Heat Los Angeles Clippers 131-124 Detroit Pistons Körfubolti NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira
Þó fór einn leikur fram seint í gærkvöldi en þar vann Boston Celtics mjög óvæntan risasigur á Denver Nuggets, lokatölur 105-87. Denver með góða forystu um miðjan þriðja leikhluta en eftir það hrökk allt í baklás. Denver skoraði aðeins átta stig í fjórða og síðasta leikhluta leiksins á meðan Boston skoraði hverja körfuna á fætur annarri og vann á endanum það sem virðist vera þægilegur sigur er horft er á lokatölur leiksins. Jayson Tatum var með 28 stig í liði Boston og Jaylen Brown 20 stig. Leikur Milwaukee og Orlando var aldrei spennandi en munurinn var 13 stig strax að loknum fyrsta leikhluta. Sá munu var 19 stig í hálfleik og endaði sem 37 stig er Bucks vann þægilegan 124-87 sigur. Mohamed Bamba var stigahæstur hjá Orlando með 21 stig. Stigaskorið dreifðist ágætlega hjá Bucks en alls skoruðu sex leikmenn tíu stig eða meira. Þeirra stigahæstur var Kris Middleton með 21 stig. Khash tonight against the Magic:21 PTS | 8 REB | 5 AST | 8/13 FG pic.twitter.com/zM40Dt9hMn— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 12, 2021 Leikur Dallas og San Antonio var öllu meira spennandi. Fyrsti leikhluti var hnífjafn og staðan jöfn að honum loknum. Dallas tók forystuna í öðrum fjórðung og var fimm stigum yfir í hálfleik. Spurs svöruðu í síðari hálfleik og var undir í fjórða og síðasta leikhluta leiksins. Spurs virtust ætla að taka leikinn yfir og sigla sigrinum heim en Luka Dončić og félgar voru ekki tilbúnir í það. Þeir jöfnuðu metin í 117-117 þegar 19.4 sekúndur voru eftir á klukkunni. Spurs átti eina sókn eftir og DeMar Rozen nýtti alla sína reynslu til að setja niður sniðskot úr miðjum teig Dallas og tryggja Spurs 119-117 sigur. DEMAR. DEROZAN.#GoSpursGo pic.twitter.com/YQDJBULaCR— San Antonio Spurs (@spurs) April 12, 2021 DeRozan var stigahæstur í liði Spurs með 33 stig. Þar á eftir kom Dejounte Murray með 25 stig. Kristaps Porziņģis var stigahæstur hjá Mavericks með 31 stig ásamt því að taka 15 fráköst. Þar á eftir kom Dončić með 29 stig. Önnur úrslit Charlotte Hornets 101-105 Atlanta Hawks Minnesota Timberwolves 121-117 Chicago Bulls New York Knicks 102-96 Toronto Raptors Memphis Grizzlies 125-132 Indiana Pacers Portland Trail Blazers 98-107 Miami Heat Los Angeles Clippers 131-124 Detroit Pistons
Körfubolti NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Sjá meira