Kane sagður vera búinn að ákveða framtíð sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 12:45 217 marka maður fyrir Tottenham vísir/getty Enski markahrókurinn Harry Kane verður að öllum líkindum eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þegar opnað verður fyrir félagaskipti í sumar. Kane hefur verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu , Tottenham, allan sinn feril og stimplað sig inn sem einn af bestu framherjum heims eftir að hafa verið lánsmaður í neðri deildum Englands fyrstu ár ferils síns. Kane verður 28 ára í sumar og þrátt fyrir að hann hafi raðað inn mörkum fyrir Tottenham undanfarin ár hefur félagið ekki unnið neina keppni með Kane innanborðs. The Athletic segir frá því í dag að Kane hafi gert upp hug sinn varðandi framtíð sína og að hann muni óska eftir sölu frá Tottenham, takist liðinu ekki að vinna sér keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Til þess þarf Tottenham að hafna í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar en liðið situr nú í 6.sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir West Ham sem er í 4.sæti sem stendur. Stefnir í harða keppni milli Liverpool, Chelsea, Tottenham og West Ham um fjórða sætið dýrmæta. Harry Kane wants to leave #THFC - but can he? Will push for a move if #THFC miss out on #UCL #MCFC & #MUFC see him as a Haaland alternative #THFC value him at more than £120m Still has three years on contract @OliverKay & @JackPittBrooke https://t.co/n91leV3CUy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 10, 2021 Ljóst er að Kane mun kosta skildinginn því hann er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024 en öll stærstu lið Evrópu eru sögð fylgjast grannt með gangi mála hjá Kane og er talið að Man Utd, Man City, Chelsea og Real Madrid séu tilbúin að legga allt í sölurnar við að klófesta Kane. Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Kane hefur verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu , Tottenham, allan sinn feril og stimplað sig inn sem einn af bestu framherjum heims eftir að hafa verið lánsmaður í neðri deildum Englands fyrstu ár ferils síns. Kane verður 28 ára í sumar og þrátt fyrir að hann hafi raðað inn mörkum fyrir Tottenham undanfarin ár hefur félagið ekki unnið neina keppni með Kane innanborðs. The Athletic segir frá því í dag að Kane hafi gert upp hug sinn varðandi framtíð sína og að hann muni óska eftir sölu frá Tottenham, takist liðinu ekki að vinna sér keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Til þess þarf Tottenham að hafna í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar en liðið situr nú í 6.sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir West Ham sem er í 4.sæti sem stendur. Stefnir í harða keppni milli Liverpool, Chelsea, Tottenham og West Ham um fjórða sætið dýrmæta. Harry Kane wants to leave #THFC - but can he? Will push for a move if #THFC miss out on #UCL #MCFC & #MUFC see him as a Haaland alternative #THFC value him at more than £120m Still has three years on contract @OliverKay & @JackPittBrooke https://t.co/n91leV3CUy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 10, 2021 Ljóst er að Kane mun kosta skildinginn því hann er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024 en öll stærstu lið Evrópu eru sögð fylgjast grannt með gangi mála hjá Kane og er talið að Man Utd, Man City, Chelsea og Real Madrid séu tilbúin að legga allt í sölurnar við að klófesta Kane.
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira