Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:48 Þýski knattspyrnudómarinn Patrick Ittrich leggur til breytingar á fótboltareglunum sem mörgum finnst eflaust svolítið róttækar. Getty/David Inderlied Þýskur knattspyrnudómari hefur lagt til fjórar breytingar á knattspyrnulögunum sem eiga að hjálpa fegurð fótboltans að njóta sín betur. Margir eru orðnir þreyttir á taktískum brotum, alls kyns töfum og mótmælum við dómara. Ekki síst dómararnir sjálfir. Þjóðverjinn Patrick Ittrich þekkir íþróttina og reglur hennar betur en margir. Hann er með hugmynd um fjórar breytingar á knattspyrnulögunum. Þær má sjá hér fyrir neðan. Þetta er áhugaverð viðbót við umræðuna um hvernig er hægt að gera fótboltann enn skemmtilegri og losa hann við þessi almennu leiðindi þar sem leikmenn reyna að tefja, plata og hafa áhrif á dómarann. 1) Fyrir taktískt brot á miðjum vellinum ætti að dæma aukaspyrnu í sautján metra fjarlægð frá markinu. Hversu oft myndum við sjá slík brot þá? 2) Ef leikmaður veltir sér þrisvar sinnum um á vellinum og þarfnast læknis, þá skal hann fá lækni og bíða svo fyrir utan hliðarlínuna í þrjár mínútur. Hversu fljótt heldurðu að leikmaðurinn myndi standa upp? 3) Ef leikmaður móðgar dómarann, sendu hann þá af velli í tíu mínútur til að róa sig niður. Hann getur hjólað til að hita upp áður en hann kemur aftur inn á. Við getum lært af handboltanum í þeim efnum. 4) Hvernig má það vera að dómari sé umkringdur tíu leikmönnum eftir ákvörðun? Að mínu mati, búmm, búmm, búmm – þrjú rauð spjöld. Spilið þá sjö á móti tíu. Það væri fínu lagi mín vegna. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity) Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Margir eru orðnir þreyttir á taktískum brotum, alls kyns töfum og mótmælum við dómara. Ekki síst dómararnir sjálfir. Þjóðverjinn Patrick Ittrich þekkir íþróttina og reglur hennar betur en margir. Hann er með hugmynd um fjórar breytingar á knattspyrnulögunum. Þær má sjá hér fyrir neðan. Þetta er áhugaverð viðbót við umræðuna um hvernig er hægt að gera fótboltann enn skemmtilegri og losa hann við þessi almennu leiðindi þar sem leikmenn reyna að tefja, plata og hafa áhrif á dómarann. 1) Fyrir taktískt brot á miðjum vellinum ætti að dæma aukaspyrnu í sautján metra fjarlægð frá markinu. Hversu oft myndum við sjá slík brot þá? 2) Ef leikmaður veltir sér þrisvar sinnum um á vellinum og þarfnast læknis, þá skal hann fá lækni og bíða svo fyrir utan hliðarlínuna í þrjár mínútur. Hversu fljótt heldurðu að leikmaðurinn myndi standa upp? 3) Ef leikmaður móðgar dómarann, sendu hann þá af velli í tíu mínútur til að róa sig niður. Hann getur hjólað til að hita upp áður en hann kemur aftur inn á. Við getum lært af handboltanum í þeim efnum. 4) Hvernig má það vera að dómari sé umkringdur tíu leikmönnum eftir ákvörðun? Að mínu mati, búmm, búmm, búmm – þrjú rauð spjöld. Spilið þá sjö á móti tíu. Það væri fínu lagi mín vegna. View this post on Instagram A post shared by The Football Community (@officialfootballcommunity)
Fótbolti Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira