Bríet hlaut fern verðlaun Tinni Sveinsson skrifar 9. apríl 2021 17:00 Bríet þakkaði upptökustjóranum Pálma Ragnari Ásgeirssyni þegar hún tók við verðlaunum fyrir plötu ársins. Hlustendaverðlaunin 2021 voru sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Sigurvegari kvöldsins er án efa Bríet sem hlaut fern verðlaun. Ýmsir tónlistarmenn komu fram á verðlaununum: XXX Rottweiler hundar, Bríet, Power Paladin, Jón Jónsson og GDRN, Páll Óskar og Birnir. Þá frumfluttu bæði Daði Freyr og Herra Hnetusmjör ný lög. 85 þúsund atkvæði Kosning til verðlaunanna fór fram hér á Vísi og bárust alls um 85 þúsund atkvæði en kosið var í átta flokkum. Bríet hlaut verðlaun fyrir plötu ársins (Kveðja, Bríet), lag ársins (Esjan) og var valin bæði söngkona og poppflytjandi ársins. Daði Freyr hlaut verðlaun fyrir myndband ársins (Think About Things) og var valinn söngvari ársins. Hljómsveitin Kaleo var valin rokkflytjandi ársins og nýliði ársins var Kristín Sesselja. Bríet flutti lagið Draumaland í lok þáttar ásamt fríðu föruneyti. Hægt er að horfa á það í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bríet - Draumaland Hér fyrir neðan má önnur atriði kvöldsins sem voru hvert öðru betra. Sannkölluð tónlistarveisla. Klippa: Birnir og Páll Óskar - Spurningar Klippa: Power Paladin - Kraven the Hunter Klippa: Herra Hnetusmjör - Hlustendaverðlaunin 2021 Klippa: XXX Rottweiler hundar - Best of syrpa Klippa: Jón Jónsson og GDRN - Ef ástin er hrein Klippa: Daði Freyr - Hlustendaverðlaunin 2021 Þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Hægt er að horfa á verðlaunaþáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Hlustendaverðlaunin 2021 Hér má síðan sjá tilnefningarnar í ár í heild sinni. Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Ýmsir tónlistarmenn komu fram á verðlaununum: XXX Rottweiler hundar, Bríet, Power Paladin, Jón Jónsson og GDRN, Páll Óskar og Birnir. Þá frumfluttu bæði Daði Freyr og Herra Hnetusmjör ný lög. 85 þúsund atkvæði Kosning til verðlaunanna fór fram hér á Vísi og bárust alls um 85 þúsund atkvæði en kosið var í átta flokkum. Bríet hlaut verðlaun fyrir plötu ársins (Kveðja, Bríet), lag ársins (Esjan) og var valin bæði söngkona og poppflytjandi ársins. Daði Freyr hlaut verðlaun fyrir myndband ársins (Think About Things) og var valinn söngvari ársins. Hljómsveitin Kaleo var valin rokkflytjandi ársins og nýliði ársins var Kristín Sesselja. Bríet flutti lagið Draumaland í lok þáttar ásamt fríðu föruneyti. Hægt er að horfa á það í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bríet - Draumaland Hér fyrir neðan má önnur atriði kvöldsins sem voru hvert öðru betra. Sannkölluð tónlistarveisla. Klippa: Birnir og Páll Óskar - Spurningar Klippa: Power Paladin - Kraven the Hunter Klippa: Herra Hnetusmjör - Hlustendaverðlaunin 2021 Klippa: XXX Rottweiler hundar - Best of syrpa Klippa: Jón Jónsson og GDRN - Ef ástin er hrein Klippa: Daði Freyr - Hlustendaverðlaunin 2021 Þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Hægt er að horfa á verðlaunaþáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Hlustendaverðlaunin 2021 Hér má síðan sjá tilnefningarnar í ár í heild sinni. Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor
Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira