Curry kreisti fram mikilvægan sigur Sindri Sverrisson skrifar 7. apríl 2021 07:31 Stephen Curry skýtur sér á milli Khris Middleton og Jrue Holiday í San Francisco í nótt. AP/Jeff Chiu „Við vitum allir hversu mikið við þurftum á þessu að halda,“ sagði Stephen Curry eftir að hafa leitt Golden State Warriors til eins stigs sigurs á Milwaukee Bucks, 122-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State er eitt þeirra liða sem berjast um að komast í hið nýja umspil um fjögur síðustu lausu sætin í 16 liða úrslitakeppninni í vor. Umspilið fer fram í næsta mánuði en þangað fara liðin í 7.-10. sæti í hvorri deild; vesturdeildinni og austurdeildinni. Curry og félagar eru í 10. sæti vesturdeildar en þó í aðeins skárri stöðu eftir sigurinn torsótta í nótt. Þeir eru núna með 24 sigra en 27 töp. Næsta lið á eftir er New Orleans Pelicans, sem tapaði fyrir Atlanta Hawks í nótt, 123-107, en New Orleans er með 22 sigra og 28 töp. Golden State var 12 stigum undir seint í þriðja leikhluta en náði að tryggja sér sigur í blálokin. Curry skoraði 41 stig, þar af fimm þrista, en það var Kelly Oubre Jr. sem skoraði sigurstigin af vítalínunni þegar 7,7 sekúndur voru eftir án þess að Milwaukee næði að svara fyrir sig. Giannis Antetokounmpo missti af öðrum leiknum í röð fyrir Milwaukee vegna eymsla í hné en hann hefur nú misst af fjórum af síðustu níu leikjum liðsins. „Hann hitaði upp í kvöld og fann smá fyrir þessu. Við tókum þá ákvörðun að það væri betra að hann sleppti því að spila í kvöld,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Úrslitin í nótt: Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Golden State er eitt þeirra liða sem berjast um að komast í hið nýja umspil um fjögur síðustu lausu sætin í 16 liða úrslitakeppninni í vor. Umspilið fer fram í næsta mánuði en þangað fara liðin í 7.-10. sæti í hvorri deild; vesturdeildinni og austurdeildinni. Curry og félagar eru í 10. sæti vesturdeildar en þó í aðeins skárri stöðu eftir sigurinn torsótta í nótt. Þeir eru núna með 24 sigra en 27 töp. Næsta lið á eftir er New Orleans Pelicans, sem tapaði fyrir Atlanta Hawks í nótt, 123-107, en New Orleans er með 22 sigra og 28 töp. Golden State var 12 stigum undir seint í þriðja leikhluta en náði að tryggja sér sigur í blálokin. Curry skoraði 41 stig, þar af fimm þrista, en það var Kelly Oubre Jr. sem skoraði sigurstigin af vítalínunni þegar 7,7 sekúndur voru eftir án þess að Milwaukee næði að svara fyrir sig. Giannis Antetokounmpo missti af öðrum leiknum í röð fyrir Milwaukee vegna eymsla í hné en hann hefur nú misst af fjórum af síðustu níu leikjum liðsins. „Hann hitaði upp í kvöld og fann smá fyrir þessu. Við tókum þá ákvörðun að það væri betra að hann sleppti því að spila í kvöld,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Úrslitin í nótt: Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland
Indiana 97-113 Chicago Atlanta 123-107 New Orleans Boston 96-106 Philadelphia Toronto 101-110 LA Lakers Miami 112-124 Memphis Denver 134-119 Detroit Golden State 122-121 Milwaukee LA Clippers 133-116 Portland
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum