Mikilvægur sigur Daníels: Allt það helsta frá Englandi Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 16:01 Daníel Leó í leik með Blackpool á leiktíðinni en þeir eru í harði baráttu um að komast upp um deild. Dave Howarth/Getty Daníel Leó Grétarsson og félagar í Blackpool unnu góðan sigur á Swindon Town í ensku C-deildinni. Blackpool er í harðri baráttu um sæti í umspilinu sem gefur sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð. Eftir sigur dagsins eru þeir í sjötta sætinu með 60 stig. Ellis Simms, lánsmaður frá Everton, kom Blackpool yfir fyrr leikhlé og Jerry Yates tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik en Daníel Leó spilaði í 77 mínútur fyrir Blackpool. 😀 𝗚𝗼𝗼𝗱 𝗙𝗿𝗶𝗱𝗮𝘆Full-Time - in association with @smithshire: Swindon Town 0 Blackpool 2🍊 #UTMP pic.twitter.com/lWAbakBzJk— Blackpool FC (@BlackpoolFC) April 2, 2021 Watford heldur áfram á sigurbraut í ensku B-deildinni. Watford vann 1-0 sigur á stjóralausum Sheffield Wednesday á heimavelli en stjóri Wednesday, Darren Moore, er með kórónuveiruna. Á sama tíma missteig toppliðið sig er Norwich gerði 1-1 jafntefli við Preston. Norwich er á toppi deildarinnar með 84 stig og Watford er í öðru sætinu með 78 stig. Bæði lið hafa leikið 39 leiki en í þriðja sætinu er Swansea með 69 stig eftir 37 leiki. Swansea spilar við Birmingham síðar í kvöld. With Norwich currently winning at Preston, the Canaries will maintain their eight-point lead at the top of the Championship IF things stay as they are.One step closer to the Premier League...#bbcefl— BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði í stundarfjórðung er Millwall vann 1-0 sigur á Rotherham. Millwall er í tíunda sætinu með 55 stig. Wayne Rooney og lærisveinar unnu 2-0 sigur á Luton og eru þar af leiðandi komnir átta stigum frá fallsæti. Þeir eru í átjánda sætinu með 43 stig. Jökull Andrésson stóð í marki Exeter sem tapaði 1-0 fyrir Port Vale í ensku D-deildinni. Exeter er í áttunda sætinu og missti af þremur mikilvægum stigum í kvöld í baráttunni um umspilssæti. Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Eftir sigur dagsins eru þeir í sjötta sætinu með 60 stig. Ellis Simms, lánsmaður frá Everton, kom Blackpool yfir fyrr leikhlé og Jerry Yates tvöfaldaði forystuna í síðari hálfleik en Daníel Leó spilaði í 77 mínútur fyrir Blackpool. 😀 𝗚𝗼𝗼𝗱 𝗙𝗿𝗶𝗱𝗮𝘆Full-Time - in association with @smithshire: Swindon Town 0 Blackpool 2🍊 #UTMP pic.twitter.com/lWAbakBzJk— Blackpool FC (@BlackpoolFC) April 2, 2021 Watford heldur áfram á sigurbraut í ensku B-deildinni. Watford vann 1-0 sigur á stjóralausum Sheffield Wednesday á heimavelli en stjóri Wednesday, Darren Moore, er með kórónuveiruna. Á sama tíma missteig toppliðið sig er Norwich gerði 1-1 jafntefli við Preston. Norwich er á toppi deildarinnar með 84 stig og Watford er í öðru sætinu með 78 stig. Bæði lið hafa leikið 39 leiki en í þriðja sætinu er Swansea með 69 stig eftir 37 leiki. Swansea spilar við Birmingham síðar í kvöld. With Norwich currently winning at Preston, the Canaries will maintain their eight-point lead at the top of the Championship IF things stay as they are.One step closer to the Premier League...#bbcefl— BBC Sport (@BBCSport) April 2, 2021 Jón Daði Böðvarsson spilaði í stundarfjórðung er Millwall vann 1-0 sigur á Rotherham. Millwall er í tíunda sætinu með 55 stig. Wayne Rooney og lærisveinar unnu 2-0 sigur á Luton og eru þar af leiðandi komnir átta stigum frá fallsæti. Þeir eru í átjánda sætinu með 43 stig. Jökull Andrésson stóð í marki Exeter sem tapaði 1-0 fyrir Port Vale í ensku D-deildinni. Exeter er í áttunda sætinu og missti af þremur mikilvægum stigum í kvöld í baráttunni um umspilssæti. Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0 Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins í ensku B-deildinni: Bournemouth - Middlesbrough 3-1 Bristol - Stoke 0-2 Cardiff - Nottingham Forest 0-1 Derby - Luton 2-0 Millwall - Rotherham 1-0 Preston North End - Norwich 1-1 QPR - Coventry 3-0 Watford - Sheffield Wed. 1-0 Wycombe - Blackburn 1-0
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn