Í gær var föstudagurinn langi og á morgun er páskadagur. Við kynnum við til leiks tuttugustu og fjórðu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hvernig lýst þér á íslenska landsliðið? Í hvaða sæti heldur þú að Ísland lendi í Eurovision? Reyndirðu að kaupa Cocoa Puffs eða Lucky Charms eftir fréttir vikunnar? Hver var skólastjórinn þinn í menntó?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.