Frakkar herða aftur á aðgerðum gegn veirunni Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2021 19:48 Kona fylgist með Macron forseta kynna hertar sóttvarnaaðgerðir í sjónvarpsávarpi. Heimilishundurinn er síður áhugasamur. Vísir/EPA Skólar í Frakklandi verða lokaðir næstu þrjár vikurnar í það minnsta samkvæmt nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem Emmanuel Macron forseti kynnti í dag. Varaði hann við því að yfirvöld gætu misst tökin á kórónuveirufaraldrinum yrði ekki gripið til aðgerða strax. Um 5.000 manns eru nú á gjörgæsludeildum franskra sjúkrahúsa með Covid-19. Smituðum fer nú fjölgandi þar aftur eins og í nokkrum öðrum Evrópuríkjum. Dregið hefur verið úr annarri þjónustu á sjúkrahúsum í París og nágrenni vegna álagsins. Öllum verslunum sem eru ekki taldar nauðsynlegar verður gert að loka frá og með laugardegi og fólki verður bannað að ferðast lengra en tíu kílómetra að heiman án gildrar ástæðu. Sóttvarnaaðgerðir sem tóku gildi í ákveðnum landshlutum fyrr í þessum mánuði gilda nú víðar um landið. „Allir ættu að takmarka samneyti sitt við annað fólk,“ sagði Macron í sjónvarpsávarpi í dag. Landsmenn fengju páskahelgina til þess að koma sér þangað sem þeir vilja eyða takmarkanatímabilinu. Lýsti Macron ástandi faraldursins sem „viðkvæmu“ og að aprílmánuður ætti eftir að skipta sköpum. „Við missum stjórnina ef við látum ekki til skarar skríða núna,“ sagði forsetinn. Franska þingið á enn eftir að samþykkja aðgerðir Macron. Greidd verða atkvæði um þær á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skólar munu bjóða upp á fjarkennslu frá og með næstu viku en börn framlínustarfsfólks fær áfram að mæta í tíma. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Um 5.000 manns eru nú á gjörgæsludeildum franskra sjúkrahúsa með Covid-19. Smituðum fer nú fjölgandi þar aftur eins og í nokkrum öðrum Evrópuríkjum. Dregið hefur verið úr annarri þjónustu á sjúkrahúsum í París og nágrenni vegna álagsins. Öllum verslunum sem eru ekki taldar nauðsynlegar verður gert að loka frá og með laugardegi og fólki verður bannað að ferðast lengra en tíu kílómetra að heiman án gildrar ástæðu. Sóttvarnaaðgerðir sem tóku gildi í ákveðnum landshlutum fyrr í þessum mánuði gilda nú víðar um landið. „Allir ættu að takmarka samneyti sitt við annað fólk,“ sagði Macron í sjónvarpsávarpi í dag. Landsmenn fengju páskahelgina til þess að koma sér þangað sem þeir vilja eyða takmarkanatímabilinu. Lýsti Macron ástandi faraldursins sem „viðkvæmu“ og að aprílmánuður ætti eftir að skipta sköpum. „Við missum stjórnina ef við látum ekki til skarar skríða núna,“ sagði forsetinn. Franska þingið á enn eftir að samþykkja aðgerðir Macron. Greidd verða atkvæði um þær á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skólar munu bjóða upp á fjarkennslu frá og með næstu viku en börn framlínustarfsfólks fær áfram að mæta í tíma.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira