Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2021 07:00 Patrekur Jaime, Bassi Maraj og Binni Glee hafa slegið í gegn í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2+. Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. Í Æði er fylgst með lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime. Í fyrstu þáttaröð kom vinur hans, Bassi Maraj, mjög mikið við sögu og í annarri bættist Binni Glee við í burðarhlutverki. Klippa: Æði 2 - sýnishorn Þeir félagar hafa haldið þáttunum uppi með glæsibrag en í þriðju þáttaröð, sem stefnt er á að fari í tökur í sumar og verði sýnd á Stöð 2+ í haust, á að gefa enn meira í. Þess vegna er hafin leit að fjórða meðliminum í teyminu sem fylgst er með í þáttunum og er brugðið á þann leik að leita til almennings og fólk beðið um að koma með ábendingar um skemmtilega og litríka einstaklinga sem gætu notið sín vel í þáttunum. „Viðbrögðin við Æði hafa verið það góð að ekkert annað kom til greina en að halda áfram í þriðju þáttaröð. Við erum mjög spennt fyrir leitinni að fjórða meðliminum og hvetjum fólk til að skjóta á okkur ábendingu,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. Veist þú um einhvern sem gæti slegið í gegn í Æði 3? Ýttu þá á ÁFRAM og sendu nafnið hér fyrir neðan Æði Aprílgabb Tengdar fréttir Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 „Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30 Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30 Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Í Æði er fylgst með lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime. Í fyrstu þáttaröð kom vinur hans, Bassi Maraj, mjög mikið við sögu og í annarri bættist Binni Glee við í burðarhlutverki. Klippa: Æði 2 - sýnishorn Þeir félagar hafa haldið þáttunum uppi með glæsibrag en í þriðju þáttaröð, sem stefnt er á að fari í tökur í sumar og verði sýnd á Stöð 2+ í haust, á að gefa enn meira í. Þess vegna er hafin leit að fjórða meðliminum í teyminu sem fylgst er með í þáttunum og er brugðið á þann leik að leita til almennings og fólk beðið um að koma með ábendingar um skemmtilega og litríka einstaklinga sem gætu notið sín vel í þáttunum. „Viðbrögðin við Æði hafa verið það góð að ekkert annað kom til greina en að halda áfram í þriðju þáttaröð. Við erum mjög spennt fyrir leitinni að fjórða meðliminum og hvetjum fólk til að skjóta á okkur ábendingu,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. Veist þú um einhvern sem gæti slegið í gegn í Æði 3? Ýttu þá á ÁFRAM og sendu nafnið hér fyrir neðan
Æði Aprílgabb Tengdar fréttir Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 „Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30 Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30 Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29
„Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30
Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30
Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00