Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum okkar tökum við stöðuna í Geldingadal þar sem var örtröð í gær en öllu rólegra í dag, hvað gesti varðar en ekki veður. Stormur er á svæðinu og gönguleiðinni lokað.

Bæjarstjórinn í Fjallabyggð segir ekki ótta í samfélaginu eftir sprengju í Ólafsfjarðargöngum og vísbendingar er um að við séum mögulega komin í eitthvert var í kórónuveirufaraldrinum hér á landi miðað við tölur dagsins. 

Krabbamein er ekki síður áhyggjuefni fyrir fjölda Bandaríkjamann en Covid-19. Við lítum vestur um haf. Þá skellum við okkur á Neskaupsstað og kynnumst verkefni sem vonast er til að komi Norðfirði á kortið fyrir menningarlega sérstöðu.

Þetta og fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan 18:30.

Kvöldfréttirnar eru í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×