Verðlaunahafarnir á íslensku hljóðbókaverðlaununum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2021 14:58 Eliza Reed afhenti Gunnar Helgasyni sérstök heiðursverðlaun. Íslensku hljóðbókaverðlaunin, Storytel Awards, voru afhent í Norðurljósasal Hörpu í dag. Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir Menning Bókmenntir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Verðlaunahátíðin var með öðru sniði en var lagt upp með í upphafi en það þurfti að afboða alla gesti með stuttum fyrirvara vegna breytinga á samkomutakmörkunum sem settar voru á miðvikudaginn. Veitt voru verðlaun fyrir bestu hljóðbókina í flokkum barna- og ungmennabóka, glæpasagna, skáldsagna og óskáldaðs efnis. Jakob Birgisson afhenti verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka en bókin Eyðieyjan eftir Hildi Loftsdóttur í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur hlaut verðlaunin í ár. Hér má sjá Hildi Loftsdóttur og Álfrúnu Helgu taka við verðlaunum. Í flokki glæpasagna bar Illvirki, eftir Emelie Schepp, sigur úr býtum, í frábærum lestri Kristjáns Franklíns Magnús. Það var Kristján H. Kristjánsson sem sá um þýðingu bókarinnar. Verðlaun fyrir bestu skáldsöguna hlaut Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason í hans eigin lestri. Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina einnig sjálf. Sérstök heiðursverðlaun afhenti Eliza Reid forsetafrú Íslands, Gunnari Helgasyni fyrir framlag sitt til íslenskra barnabókmennta. Bækur sem fengu tilnefningu: Barna- og ungmennabækur Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Vignir Rafn Valþórsson Traustur og Tryggur - Allt á hreinu í Rakkavík Höfundar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Lesarar: Gunnar Helgason, Felix Bergsson Langelstur að eilífu Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Eyðieyjan Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Langafi minn Súpermann Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir Glæpasögur Hvítidauði Höfundur: Ragnar Jónasson Lesari: Íris Tanja Flygenring, Haraldur Ari Stefánsson Stelpur sem ljúga Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Fjötrar Höfundur: Sólveig Pálsdóttir Lesari: Sólveig Pálsdóttir Fimmta barnið Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir Lesari: María Lovísa Guðjónsdóttir Illvirki Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Þýðandi: Kristján H. Kristjánsson Skáldsögur Húðflúrarinn í Auschwitz Höfundur: Heather Morris Lesari: Hjálmar Hjálmarsson Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir Hann kallar á mig Höfundur: Guðrún Sigríður Sæmundsen Lesari: Selma Björnsdóttir Kokkáll Höfundur: Halldór Halldórsson Lesari: Halldór Halldórsson Einfaldlega Emma Höfundur: Unnur Lilja Aradóttir Lesari: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Sextíu kíló af sólskini Höfundur: Hallgrímur Helgason Lesari: Hallgrímur Helgason Óskáldað efni Björgvin Páll Gústavsson án filters Höfundar: Sölvi Tryggvason, Björgvin Páll Gústavsson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Óstýriláta mamma mín og ég Höfundur: Sæunn Kjartansdóttir Lesari: Sæunn Kjartansdóttir Ljósið í Djúpinu Höfundur: Reynir Traustason Lesari: Berglind Björk Jónasdóttir Útkall - Tifandi tímasprengja Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Óttar Sveinsson Manneskjusaga Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir Lesari: Margrét Örnólfsdóttir
Menning Bókmenntir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira