Ótrúlegar tilviljanir í lífi Halldóru Mogensen Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2021 10:00 Halldóra Mogensen hefur upplifað hluti sem mjög fáir hafa gert. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen starfar í dag sem þingmaður fyrir Pírata og gat aldrei séð fyrir sér að vinna á þeim vettvangi á sínum tíma. Lífshlaup hennar hefur verið erfitt á köflum en á sama tíma einnig mjög spennandi og hefur Halldóra upplifað ótrúlegustu hluti. Sem barn flutti hún mikið og upplifði oft á tíðum algjört rótleysi. Hún var lögð í einelti í grunnskóla, upplifði kvíða og var almennt mjög lítil í sér. Hún var vinafá og upplifði brotna sjálfsmynd og reyndi mikið fá fólk til að taka sig í sátt. Halldóra er alin upp af einstæðri móður. Halldóra er gestur vikunnar í Einkalífinu. Líf Halldóru hefur aftur á mótið litast af lygilegum tilviljunum og hefur hún gert hluti sem mjög fáir hafa endurleikið. Þetta ræðir hún í þættinum þegar 29 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má lesa um nokkra hluti sem hún hefur upplifað en í þættinum eru fleiri sögur og þær eru sumar með hreinum ólíkindum: Fór á Óskarinn 2009 og segir lygilega sögu hvernig hún endaði þar. Söng á sviði með Annie Lennox, Peter Gabriel, Robert Plant og Slash. Á mynd af sér með Nelson Mandela Bjó við hliðina á Dick Cheney árið 2011 Ætlaði að verða fræg leikkona og lék vændiskonu í BBC þættinum The Vice Í þættinum hér að ofan fer Halldóra í gegnum nokkuð erfiða æsku, hvernig hún fann sig aldrei í menntakerfinu, erfileika í tengslum við fíkniefni, barneignir og móðurhlutverkið og svo segir hún nokkrar lygilegar sögur, eins og þegar hún fór á Óskarinn. Einkalífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Lífshlaup hennar hefur verið erfitt á köflum en á sama tíma einnig mjög spennandi og hefur Halldóra upplifað ótrúlegustu hluti. Sem barn flutti hún mikið og upplifði oft á tíðum algjört rótleysi. Hún var lögð í einelti í grunnskóla, upplifði kvíða og var almennt mjög lítil í sér. Hún var vinafá og upplifði brotna sjálfsmynd og reyndi mikið fá fólk til að taka sig í sátt. Halldóra er alin upp af einstæðri móður. Halldóra er gestur vikunnar í Einkalífinu. Líf Halldóru hefur aftur á mótið litast af lygilegum tilviljunum og hefur hún gert hluti sem mjög fáir hafa endurleikið. Þetta ræðir hún í þættinum þegar 29 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má lesa um nokkra hluti sem hún hefur upplifað en í þættinum eru fleiri sögur og þær eru sumar með hreinum ólíkindum: Fór á Óskarinn 2009 og segir lygilega sögu hvernig hún endaði þar. Söng á sviði með Annie Lennox, Peter Gabriel, Robert Plant og Slash. Á mynd af sér með Nelson Mandela Bjó við hliðina á Dick Cheney árið 2011 Ætlaði að verða fræg leikkona og lék vændiskonu í BBC þættinum The Vice Í þættinum hér að ofan fer Halldóra í gegnum nokkuð erfiða æsku, hvernig hún fann sig aldrei í menntakerfinu, erfileika í tengslum við fíkniefni, barneignir og móðurhlutverkið og svo segir hún nokkrar lygilegar sögur, eins og þegar hún fór á Óskarinn.
Einkalífið Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira