Þórarinn er nýr formaður Sameykis Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2021 10:04 Þórarinn Eyfjörð. Sameyki Þórarinn Eyfjörð er nýr formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. Hann tekur við stöðunni af Árna Stefáni Jónssyni. Í tilkynningu frá Sameyki kemur fram að Þórarinn hafi starfað með beinum hætti að verkalýðsmálum í fimmtán ár, fyrst sem framkvæmdastjóri hjá SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu, síðar sem framkvæmdastjóri kjara- og reksturs hjá Sameyki. „Árið 2001 til 2006 var hann framkvæmdastjóri hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt. Þar stóð hann að uppbyggingu einu sterkasta sí- og endurmenntunarsetri landsins þar sem þúsundir launafólks sem starfar í opinbera geiranum sækir sér menntun og þekkingu á ári hverju. Frá árinu 2006 starfaði Þórarinn hjá SFR stéttarfélag og síðan hjá sameinuðu félagi Sameyki frá 2019. Þórarinn Eyfjörð hefur mikla reynslu í félagsmálastörfum, allt frá meðferð ungmenna til útivistar og náttúruverndar. Hann hefur setið í ráðum og nefndum hjá menntamálaráðuneytinu og Leiklistasambandi Íslands. Hans helstu áhugamál eru félagsstörf og það sem viðkemur þeim mannlega þætti og er umhugað um velferð annarra eins og fram hefur komið í pistlum og viðtölum við hann í fjölmiðlum. Hann lauk meistaranámi við Háskóla Íslands í opinberri stjórnsýslu í janúar sl. og ber ritgerð hans yfirskriftina: Af hverju gengur svo hægt að uppræta kynbundinn launamun? Um stefnumótun og innleiðingu stjórnvalda í sex áratugi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að Garðar Hilmarsson hafi látið af embætti starfandi varaformanns Sameykis. Stjórn Sameykis skipa: Berglind Margrét Njálsdóttir, Tollstjóraembættið Bryngeir A. Bryngeirsson, Gufunesbær frístundamiðstöð Egill Kristján Björnsson, Fangelsið Hólmsheiði Elín Helga Jóhannesdóttir Sanko, Landspítali háskólasjúkrahús Gunnar Rúnar Matthíasson, Landspítali háskólasjúkrahús Herdís Jóhannsdóttir, Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar Hörður J. Oddfríðarson, SÁÁ Ingibjörg Sif Fjeldsted, Orkuveita Reykjavíkur Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Grunnskóli Seltjarnarnesbæjar Jóhanna Lára Óttarsdóttir, Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins Kári Sigurðsson, Frístundamiðstöðin Miðberg Ólafía L. Sævarsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafn Svanhildur Steinarsdóttir, MenntamálastofnunKári Sigurðsson, Frístundamiðstöð Miðberg Ólafía L. Sævarsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafn Svanhildur Steinarsdóttir, Menntamálastofnun Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Í tilkynningu frá Sameyki kemur fram að Þórarinn hafi starfað með beinum hætti að verkalýðsmálum í fimmtán ár, fyrst sem framkvæmdastjóri hjá SFR stéttarfélagi í almannaþjónustu, síðar sem framkvæmdastjóri kjara- og reksturs hjá Sameyki. „Árið 2001 til 2006 var hann framkvæmdastjóri hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt. Þar stóð hann að uppbyggingu einu sterkasta sí- og endurmenntunarsetri landsins þar sem þúsundir launafólks sem starfar í opinbera geiranum sækir sér menntun og þekkingu á ári hverju. Frá árinu 2006 starfaði Þórarinn hjá SFR stéttarfélag og síðan hjá sameinuðu félagi Sameyki frá 2019. Þórarinn Eyfjörð hefur mikla reynslu í félagsmálastörfum, allt frá meðferð ungmenna til útivistar og náttúruverndar. Hann hefur setið í ráðum og nefndum hjá menntamálaráðuneytinu og Leiklistasambandi Íslands. Hans helstu áhugamál eru félagsstörf og það sem viðkemur þeim mannlega þætti og er umhugað um velferð annarra eins og fram hefur komið í pistlum og viðtölum við hann í fjölmiðlum. Hann lauk meistaranámi við Háskóla Íslands í opinberri stjórnsýslu í janúar sl. og ber ritgerð hans yfirskriftina: Af hverju gengur svo hægt að uppræta kynbundinn launamun? Um stefnumótun og innleiðingu stjórnvalda í sex áratugi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að Garðar Hilmarsson hafi látið af embætti starfandi varaformanns Sameykis. Stjórn Sameykis skipa: Berglind Margrét Njálsdóttir, Tollstjóraembættið Bryngeir A. Bryngeirsson, Gufunesbær frístundamiðstöð Egill Kristján Björnsson, Fangelsið Hólmsheiði Elín Helga Jóhannesdóttir Sanko, Landspítali háskólasjúkrahús Gunnar Rúnar Matthíasson, Landspítali háskólasjúkrahús Herdís Jóhannsdóttir, Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar Hörður J. Oddfríðarson, SÁÁ Ingibjörg Sif Fjeldsted, Orkuveita Reykjavíkur Ingunn Hafdís Þorláksdóttir, Grunnskóli Seltjarnarnesbæjar Jóhanna Lára Óttarsdóttir, Sýslumaður höfuðborgarsvæðisins Kári Sigurðsson, Frístundamiðstöðin Miðberg Ólafía L. Sævarsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafn Svanhildur Steinarsdóttir, MenntamálastofnunKári Sigurðsson, Frístundamiðstöð Miðberg Ólafía L. Sævarsdóttir, Tryggingastofnun ríkisins Rut Ragnarsdóttir, Borgarbókasafn Svanhildur Steinarsdóttir, Menntamálastofnun
Vistaskipti Félagasamtök Vinnumarkaður Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira