Titlar ráða því ekki hvort Solskjær fær nýjan samning hjá Man. Utd eða ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær mun sitja áfram í knattspyrnustjórasólnum hjá Manchester United næstu árin. EPA-EFE/Phil Noble Manchester United er sagt ætla að láta Ole Gunnar Solskjær fá nýjan samning og framtíð Norðmannsins stendur ekki og fellur með því hvort liðið vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Solskjær hefur ekki náð að vinna bikar síðan hann tók við liði Manchester United og enn einn möguleikinn rann út út í sandinn um síðustu helgi þegar United liðið datt út á móti Leicester City í enska bikarnum. ESPN og aðrir erlendir miðlar fjalla um framtíð norska knattspyrnustjórans og það sem fréttamenn ESPN eru að heyra úr herbúðum Manchester United er að Solskjær verði áfram knattspyrnustjórinn á Old Trafford næstu árin. Manchester United are preparing to offer Ole Gunnar Solskjaer an extension to his £7 million-a-year deal, even if they do not win any silverware this season, writes @hirstclass #MUFC https://t.co/9iCY0FNysH— Times Sport (@TimesSport) March 25, 2021 Manchester United lenti á móti Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á enn möguleika á að vinna þann titil. Deildin er hins vegar lítill möguleiki þar sem Manchester City er löngu búið að stinga af. Hinn 48 ára gamli Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2019 og næsta tímabil verður það síðasta í þessum samningi. Ed Woodward and the Glazers believe they have seen enough progress, on and off the field, under Ole Gunnar Solskjaer to warrant offering him a new deal | @TelegraphDucker https://t.co/IXXtb6Uo3r— Telegraph Football (@TeleFootball) March 25, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN og annarra miðla þá telja yfirmann hans hjá Manchester United að Solskjær sé á réttri leið með liðið og ætli því að bjóða honum nýjan samning. Það mun ekki hafa nein áhrif á það hvort United vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Báðir aðilar eru rólegir yfir stöðunni á samningamálum en það er þó búist við því að United reyni að ganga frá samningnum áður en of langt er liðið á næsta tímabil. Solskjær var með í ráðum þegar John Murtough var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og Darren Fletcher fékk starf tæknilegs ráðgjafa en Norðmaðurinn er í góðu sambandi við þá báða. United liðið hefur bætt sig undir stjórn Solskjær því liðið endaði í sjötta sæti 2018-19 tímabilið, varð í þriðja sæti í fyrra og er núna í baráttunni um annað sætið. Þetta getur orðið í fyrsta sinn síðan Sir Alex Ferguson hætti að liðið nær Miestaradeildarsæti á tveimur tímabilum í röð. Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Solskjær hefur ekki náð að vinna bikar síðan hann tók við liði Manchester United og enn einn möguleikinn rann út út í sandinn um síðustu helgi þegar United liðið datt út á móti Leicester City í enska bikarnum. ESPN og aðrir erlendir miðlar fjalla um framtíð norska knattspyrnustjórans og það sem fréttamenn ESPN eru að heyra úr herbúðum Manchester United er að Solskjær verði áfram knattspyrnustjórinn á Old Trafford næstu árin. Manchester United are preparing to offer Ole Gunnar Solskjaer an extension to his £7 million-a-year deal, even if they do not win any silverware this season, writes @hirstclass #MUFC https://t.co/9iCY0FNysH— Times Sport (@TimesSport) March 25, 2021 Manchester United lenti á móti Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á enn möguleika á að vinna þann titil. Deildin er hins vegar lítill möguleiki þar sem Manchester City er löngu búið að stinga af. Hinn 48 ára gamli Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2019 og næsta tímabil verður það síðasta í þessum samningi. Ed Woodward and the Glazers believe they have seen enough progress, on and off the field, under Ole Gunnar Solskjaer to warrant offering him a new deal | @TelegraphDucker https://t.co/IXXtb6Uo3r— Telegraph Football (@TeleFootball) March 25, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN og annarra miðla þá telja yfirmann hans hjá Manchester United að Solskjær sé á réttri leið með liðið og ætli því að bjóða honum nýjan samning. Það mun ekki hafa nein áhrif á það hvort United vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Báðir aðilar eru rólegir yfir stöðunni á samningamálum en það er þó búist við því að United reyni að ganga frá samningnum áður en of langt er liðið á næsta tímabil. Solskjær var með í ráðum þegar John Murtough var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og Darren Fletcher fékk starf tæknilegs ráðgjafa en Norðmaðurinn er í góðu sambandi við þá báða. United liðið hefur bætt sig undir stjórn Solskjær því liðið endaði í sjötta sæti 2018-19 tímabilið, varð í þriðja sæti í fyrra og er núna í baráttunni um annað sætið. Þetta getur orðið í fyrsta sinn síðan Sir Alex Ferguson hætti að liðið nær Miestaradeildarsæti á tveimur tímabilum í röð.
Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira