Titlar ráða því ekki hvort Solskjær fær nýjan samning hjá Man. Utd eða ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 09:01 Ole Gunnar Solskjær mun sitja áfram í knattspyrnustjórasólnum hjá Manchester United næstu árin. EPA-EFE/Phil Noble Manchester United er sagt ætla að láta Ole Gunnar Solskjær fá nýjan samning og framtíð Norðmannsins stendur ekki og fellur með því hvort liðið vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Solskjær hefur ekki náð að vinna bikar síðan hann tók við liði Manchester United og enn einn möguleikinn rann út út í sandinn um síðustu helgi þegar United liðið datt út á móti Leicester City í enska bikarnum. ESPN og aðrir erlendir miðlar fjalla um framtíð norska knattspyrnustjórans og það sem fréttamenn ESPN eru að heyra úr herbúðum Manchester United er að Solskjær verði áfram knattspyrnustjórinn á Old Trafford næstu árin. Manchester United are preparing to offer Ole Gunnar Solskjaer an extension to his £7 million-a-year deal, even if they do not win any silverware this season, writes @hirstclass #MUFC https://t.co/9iCY0FNysH— Times Sport (@TimesSport) March 25, 2021 Manchester United lenti á móti Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á enn möguleika á að vinna þann titil. Deildin er hins vegar lítill möguleiki þar sem Manchester City er löngu búið að stinga af. Hinn 48 ára gamli Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2019 og næsta tímabil verður það síðasta í þessum samningi. Ed Woodward and the Glazers believe they have seen enough progress, on and off the field, under Ole Gunnar Solskjaer to warrant offering him a new deal | @TelegraphDucker https://t.co/IXXtb6Uo3r— Telegraph Football (@TeleFootball) March 25, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN og annarra miðla þá telja yfirmann hans hjá Manchester United að Solskjær sé á réttri leið með liðið og ætli því að bjóða honum nýjan samning. Það mun ekki hafa nein áhrif á það hvort United vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Báðir aðilar eru rólegir yfir stöðunni á samningamálum en það er þó búist við því að United reyni að ganga frá samningnum áður en of langt er liðið á næsta tímabil. Solskjær var með í ráðum þegar John Murtough var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og Darren Fletcher fékk starf tæknilegs ráðgjafa en Norðmaðurinn er í góðu sambandi við þá báða. United liðið hefur bætt sig undir stjórn Solskjær því liðið endaði í sjötta sæti 2018-19 tímabilið, varð í þriðja sæti í fyrra og er núna í baráttunni um annað sætið. Þetta getur orðið í fyrsta sinn síðan Sir Alex Ferguson hætti að liðið nær Miestaradeildarsæti á tveimur tímabilum í röð. Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Solskjær hefur ekki náð að vinna bikar síðan hann tók við liði Manchester United og enn einn möguleikinn rann út út í sandinn um síðustu helgi þegar United liðið datt út á móti Leicester City í enska bikarnum. ESPN og aðrir erlendir miðlar fjalla um framtíð norska knattspyrnustjórans og það sem fréttamenn ESPN eru að heyra úr herbúðum Manchester United er að Solskjær verði áfram knattspyrnustjórinn á Old Trafford næstu árin. Manchester United are preparing to offer Ole Gunnar Solskjaer an extension to his £7 million-a-year deal, even if they do not win any silverware this season, writes @hirstclass #MUFC https://t.co/9iCY0FNysH— Times Sport (@TimesSport) March 25, 2021 Manchester United lenti á móti Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á enn möguleika á að vinna þann titil. Deildin er hins vegar lítill möguleiki þar sem Manchester City er löngu búið að stinga af. Hinn 48 ára gamli Solskjær skrifaði undir þriggja ára samning í mars 2019 og næsta tímabil verður það síðasta í þessum samningi. Ed Woodward and the Glazers believe they have seen enough progress, on and off the field, under Ole Gunnar Solskjaer to warrant offering him a new deal | @TelegraphDucker https://t.co/IXXtb6Uo3r— Telegraph Football (@TeleFootball) March 25, 2021 Samkvæmt heimildum ESPN og annarra miðla þá telja yfirmann hans hjá Manchester United að Solskjær sé á réttri leið með liðið og ætli því að bjóða honum nýjan samning. Það mun ekki hafa nein áhrif á það hvort United vinni titil á þessu tímabili eða ekki. Báðir aðilar eru rólegir yfir stöðunni á samningamálum en það er þó búist við því að United reyni að ganga frá samningnum áður en of langt er liðið á næsta tímabil. Solskjær var með í ráðum þegar John Murtough var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála og Darren Fletcher fékk starf tæknilegs ráðgjafa en Norðmaðurinn er í góðu sambandi við þá báða. United liðið hefur bætt sig undir stjórn Solskjær því liðið endaði í sjötta sæti 2018-19 tímabilið, varð í þriðja sæti í fyrra og er núna í baráttunni um annað sætið. Þetta getur orðið í fyrsta sinn síðan Sir Alex Ferguson hætti að liðið nær Miestaradeildarsæti á tveimur tímabilum í röð.
Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira