500. landsleikurinn framundan: Aron Einar tvöfalt oftar fyrirliði en næsti maður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 15:31 Aron Einar Gunnarsson hefur verið í leiðtogahlutverki hjá landsliðinu í næstum því heilan áratug. Hér er hann fyrir framan hópinn á EM í Frakklandi 2016. EPA/GEORGI LICOVSKI Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi í kvöld og Vísir heldur áfram að skoða nokkur met landsliðsins í þessu fyrstu 499 leikjum. Einn maður hefur verið langoftast fyrirliði íslenska liðsins. Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í næstum því áratug og er fyrir löngu búinn að eignast metið yfir flesta leiki sem fyrirliði liðsins. Aron Einar Gunnarsson mun leiða íslenska landsliðið inn á völlinn í 63. sinn á MSV-Arena í Duisburg í kvöld. Aron Einar var fyrst fyrirliði íslenska landsliðsins í leik á móti Frökkum 27. maí 2012 en hann var þá aðeins nýorðinn 23 ára og bara að leika sinn 27. landsleik. Good morning. How are you doing today? pic.twitter.com/Cnb5oeSJXu— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2021 Aron var hins vegar fæddur fyrirliði og hann hefur verið aðalfyrirliði íslenska landsliðsins síðan. Nú er svo komið að Aron Einar hefur verið fyrirliði í 62 af 91 landsleik sínum fyrir Íslands eða í 68 prósent leikjanna. Í þremur öðrum leikjum hefur hann síðan tekið við fyrirliðabandið þegar hann kom inn á sem varamaður. Þetta hlutfall á aðeins eftir að hækka því það er ekki að sjá það fyrir að fyrirliðabandið verið tekið aftur af Aroni Einari. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Aron Einar bætti metið yfir flesta leiki sem fyrirliði þegar hann leiddi liðið inn á völlinn í 32. sinn á móti Noregi í Osló 1. júní 2016. Eiður Smári Guðjohnsen hafði jafnaði met fyrr á því ári en Atli Eðvaldsson átti metið í langan tíma og tók það á sínum tíma af bróður sínum Jóhannesi Eðvaldssyni. Aron Einar á þó enn nokkur ár í því að ná Eiði Smára í árafjölda sem fyrirliði. Eiður Smári bar nefnilega fyrirliðaband landsliðsins með næstum því þrettán ára millibili. Eiður var fyrst fyrirliði 2003 og í síðasta skiptið árið 2016. Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir HM 2022 í Katar Tímamót KSÍ Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson hefur verið fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í næstum því áratug og er fyrir löngu búinn að eignast metið yfir flesta leiki sem fyrirliði liðsins. Aron Einar Gunnarsson mun leiða íslenska landsliðið inn á völlinn í 63. sinn á MSV-Arena í Duisburg í kvöld. Aron Einar var fyrst fyrirliði íslenska landsliðsins í leik á móti Frökkum 27. maí 2012 en hann var þá aðeins nýorðinn 23 ára og bara að leika sinn 27. landsleik. Good morning. How are you doing today? pic.twitter.com/Cnb5oeSJXu— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 24, 2021 Aron var hins vegar fæddur fyrirliði og hann hefur verið aðalfyrirliði íslenska landsliðsins síðan. Nú er svo komið að Aron Einar hefur verið fyrirliði í 62 af 91 landsleik sínum fyrir Íslands eða í 68 prósent leikjanna. Í þremur öðrum leikjum hefur hann síðan tekið við fyrirliðabandið þegar hann kom inn á sem varamaður. Þetta hlutfall á aðeins eftir að hækka því það er ekki að sjá það fyrir að fyrirliðabandið verið tekið aftur af Aroni Einari. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Aron Einar bætti metið yfir flesta leiki sem fyrirliði þegar hann leiddi liðið inn á völlinn í 32. sinn á móti Noregi í Osló 1. júní 2016. Eiður Smári Guðjohnsen hafði jafnaði met fyrr á því ári en Atli Eðvaldsson átti metið í langan tíma og tók það á sínum tíma af bróður sínum Jóhannesi Eðvaldssyni. Aron Einar á þó enn nokkur ár í því að ná Eiði Smára í árafjölda sem fyrirliði. Eiður Smári bar nefnilega fyrirliðaband landsliðsins með næstum því þrettán ára millibili. Eiður var fyrst fyrirliði 2003 og í síðasta skiptið árið 2016. Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir
Leikmenn sem hafa oftast verið fyrirliðar Íslands frá upphafi leiks: Aron Einar Gunnarsson 62 leikir Atli Eðvaldsson 31 leikur Eiður Smári Guðjohnsen 31 leikur Guðni Bergsson 30 leikir Jóhannes Eðvaldsson 27 leikir Hermann Hreiðarsson 24 leikir Ríkharður Jónsson 24 leikir Marteinn Geirsson 22 leikir Eyjólfur Sverrisson 19 leikir Sigurður Jónsson 18 leikir Gylfi Þór Sigurðsson 12 leikir
HM 2022 í Katar Tímamót KSÍ Tengdar fréttir 500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00 500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30 500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
500. landsleikurinn framundan: Átta hafa átt leikjametið frá árinu 1953 Rúnar Kristinsson er sá eini sem hefur spilað yfir hundrað landsleiki fyrir Íslands en það gæti breyst á árinu 2021. 24. mars 2021 14:00
500. landsleikurinn framundan: Eiður Smári hefur deilt efsta sæti markalistans með öðrum í 932 daga Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur verið markahæsti landsliðsmaður Íslands í rúm fjórtán ár en hann hefur þó ekki alltaf verið einn á toppnum. 23. mars 2021 14:30
500. landsleikurinn fram undan: Sá eini sem hefur spilað fyrir sautján ára afmælið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik númer 500 í Þýskalandi á fimmtudagskvöldið og Vísir ætlar að skoða nokkur met landsliðsins í þessum fyrstu 499 leikjum. Skagamaðurinn Sigurður Jónsson er sá yngsti sem hefur spilað fyrir íslenska A-landsliðið. 22. mars 2021 15:30