Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 08:01 Elgin Baylor átti magnaðan feril í NBA-deildinni og aðeins þeir Michael Jordan og Wilt Chamberlain skoruðu meira að meðaltali á ferlinum. AP/Gus Ruelas Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Elgin Baylor lést á mánudaginn í faðmi fjölskyldu sinnar, eiginkonunnar Elaine og dótturinnar Krystal. Elgin Baylor er í hópi bestu leikmannanna í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en hann lék með Lakers frá 1958 til 1971. Elgin Baylor: Forever part of our Lakers Family. pic.twitter.com/zcRhVUSSmx— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 22, 2021 Baylor er einn af fáum leikmönnum sem spiluðu bæði með Minneapolis Lakers og Los Angeles Lakers en hann flutti með liðinu árið 1960. Baylor var kosinn nýliði ársins 1958-59 og besti leikmaður stjörnuleiksins á sínu fyrsta ári. Hann var alls valinn tíu sinnum í úrvalslið NBA á sínum fjórtán tímabilum. Baylor endaði feril sin með 27,4 sti og 13,5 fráköst að meðaltali í leik. Hann er aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem eru með 25 stig og 10 fráköst að meðaltali á ferlinum. Hinir eru Wilt Chamberlain (30.1 og 22.9), Bob Pettit (26.4 og 16.2) og Karl Malone (25.0 og 10.1). Hall of Fame forward Elgin Baylor has died at the age of 86.Baylor remains 1 of 4 players in NBA history to average 25 PPG and 10 RPG in his career.Only 2 players in NBA history averaged more PPG than Baylor, Michael Jordan and Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/ARCpr9KEHA— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 22, 2021 Elgin Baylor komst átta sinnum í lokaúrslitin með Lakers en náði aldrei að verða meistari. Hann á enn metið yfir flest stig í einum leik í lokaúrslitum því hann skoraði 61 stig á móti Boston Celtics árið 1962. RIP to the NBA s first high flyer, Lakers Legend, & Hall of Famer Elgin Baylor. Before there was Michael Jordan doing amazing things in the air, there was Elgin Baylor! A true class act and great man, I ll always appreciate the advice he shared with me when I first came into the pic.twitter.com/khPRc73gqW— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) March 22, 2021 Losses like the one we suffered today I can t put into words. Our love to Elaine & the family #RIP Rabbit aka Elgin Baylor. I love you my friend #ElginBaylor pic.twitter.com/qT34sXE05T— TheBillRussell (@RealBillRussell) March 22, 2021 NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Elgin Baylor lést á mánudaginn í faðmi fjölskyldu sinnar, eiginkonunnar Elaine og dótturinnar Krystal. Elgin Baylor er í hópi bestu leikmannanna í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en hann lék með Lakers frá 1958 til 1971. Elgin Baylor: Forever part of our Lakers Family. pic.twitter.com/zcRhVUSSmx— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 22, 2021 Baylor er einn af fáum leikmönnum sem spiluðu bæði með Minneapolis Lakers og Los Angeles Lakers en hann flutti með liðinu árið 1960. Baylor var kosinn nýliði ársins 1958-59 og besti leikmaður stjörnuleiksins á sínu fyrsta ári. Hann var alls valinn tíu sinnum í úrvalslið NBA á sínum fjórtán tímabilum. Baylor endaði feril sin með 27,4 sti og 13,5 fráköst að meðaltali í leik. Hann er aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem eru með 25 stig og 10 fráköst að meðaltali á ferlinum. Hinir eru Wilt Chamberlain (30.1 og 22.9), Bob Pettit (26.4 og 16.2) og Karl Malone (25.0 og 10.1). Hall of Fame forward Elgin Baylor has died at the age of 86.Baylor remains 1 of 4 players in NBA history to average 25 PPG and 10 RPG in his career.Only 2 players in NBA history averaged more PPG than Baylor, Michael Jordan and Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/ARCpr9KEHA— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 22, 2021 Elgin Baylor komst átta sinnum í lokaúrslitin með Lakers en náði aldrei að verða meistari. Hann á enn metið yfir flest stig í einum leik í lokaúrslitum því hann skoraði 61 stig á móti Boston Celtics árið 1962. RIP to the NBA s first high flyer, Lakers Legend, & Hall of Famer Elgin Baylor. Before there was Michael Jordan doing amazing things in the air, there was Elgin Baylor! A true class act and great man, I ll always appreciate the advice he shared with me when I first came into the pic.twitter.com/khPRc73gqW— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) March 22, 2021 Losses like the one we suffered today I can t put into words. Our love to Elaine & the family #RIP Rabbit aka Elgin Baylor. I love you my friend #ElginBaylor pic.twitter.com/qT34sXE05T— TheBillRussell (@RealBillRussell) March 22, 2021
NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira