Lárus Helgi: Ég viðurkenni það þjálfaraskiptin komu á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 22. mars 2021 21:25 Lárus Helgi átti góðan leik í marki Fram í kvöld Vísir/Baldur ÍR tapaði sínum fimmtánda leik í röð þegar Fram mætti í heimsókn í Austurbergið. Fram komst yfir snemma leik og litu aldrei um öxl eftir þann og unnu á endanum sex marka sigur 23-29. „Það var gaman að koma aftur á gólfið eftir langa pásu og nú hefst maraþon hlaupið eftir marga stutta spretti," sagði Lárus Helgi markmaður Fram. „Mér fannst við ryðgaðir til að byrja með vorum í vandræðum með að slíta þá frá okkur og gerðu þeir vel oft á tíðum." Lárus Helgi var ángæður hvernig liðið hélt sjó út allan leikinn, þetta var leikur áhlaupa hjá báðum liðum og stóðu Framarar það betur af sér. „Við náum okkar áhlaupi en á móti setja þeir á okkur pressu með að minnka niður leikinn sem varð til þess að við slitum þá aldrei alveg frá okkur, ÍR er að berjast fyrir lífi sínu og var mikill neisti í þeim," sagði Lárus og bætti við að ÍR mun taka stig í vetur. Lárus Helgi hefði viljað sjá sína menn vera duglegri við að þruma á markið þar sem honum fannst sínir menn vera oft smeykir við að taka á skarið. Þjálfaraskipti Fram kom mörgum á óvart, Sebastian Alexandersson mun klára tímabilið og tekur Einar Jónsson við af honum. „Ég viðurkenni það þetta kom okkur á óvart, við ætlum þó að snúa bökum saman, gera gott úr þessu og enda tímabilið með reisn," sagði Lárus Helgi og bætti við að bæði leikmenn og þjálfara standa þétt við bakið á hvorum öðrum. Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
„Það var gaman að koma aftur á gólfið eftir langa pásu og nú hefst maraþon hlaupið eftir marga stutta spretti," sagði Lárus Helgi markmaður Fram. „Mér fannst við ryðgaðir til að byrja með vorum í vandræðum með að slíta þá frá okkur og gerðu þeir vel oft á tíðum." Lárus Helgi var ángæður hvernig liðið hélt sjó út allan leikinn, þetta var leikur áhlaupa hjá báðum liðum og stóðu Framarar það betur af sér. „Við náum okkar áhlaupi en á móti setja þeir á okkur pressu með að minnka niður leikinn sem varð til þess að við slitum þá aldrei alveg frá okkur, ÍR er að berjast fyrir lífi sínu og var mikill neisti í þeim," sagði Lárus og bætti við að ÍR mun taka stig í vetur. Lárus Helgi hefði viljað sjá sína menn vera duglegri við að þruma á markið þar sem honum fannst sínir menn vera oft smeykir við að taka á skarið. Þjálfaraskipti Fram kom mörgum á óvart, Sebastian Alexandersson mun klára tímabilið og tekur Einar Jónsson við af honum. „Ég viðurkenni það þetta kom okkur á óvart, við ætlum þó að snúa bökum saman, gera gott úr þessu og enda tímabilið með reisn," sagði Lárus Helgi og bætti við að bæði leikmenn og þjálfara standa þétt við bakið á hvorum öðrum.
Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53