Kuyt hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Gerrard Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 19:00 Kuyt og Gerrard léttir. Steve Welsh/Getty Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, ber Steven Gerrard söguna vel. Gerrard stýrði Rangers á dögunum til sigurs í skoska boltanum eftir níu ára einokun Celtic og þjálfaraferill hans byrjar vel. Gerrard er samningsbundinn Rangers til ársins 2024 en Kuyt og Gerrard léku saman hjá Liverpool. Sá hollenski segir að fyrrum fyrirliðinn á Anfield muni fara langt sem stjóri og einn daginn muni hann þjálfa ensku meistarana og uppeldisfélagið. „Ég held að leiðtogahæfileikar hans muni fleyta honum langt sem stjóra. Ég held að það væri frábært ef hann myndi stýra Liverpool einn daginn. Hann er Liverpool maður í gegn og spilaði allan sinn feril á Anfield,“ sagði Kuyt. „Ég hef alltaf náð vel saman með Gerrard og við tölum enn saman. Hann hefur sagt frábæra hluti um mig síðustu ár og við eigum í sérstöku sambandi. Hann þarf ekki að tala um mig en gerir það enn.“ Kuyt lagði skóna á hilluna sumarið 2017 en hann lék meðal annars með Feyenoord, Liverpool og Utrecht á sínum ferli. Hann hefur áhuga á að fara þjálfaraveginn. „Ég hef áhugann á að verða stjóri og ég er að líta í kringum mig. Ef Gerrard vildi fá mig sem aðstoðarþjálfara sinn þá myndi ég gera það. Fallegasta augnablikið er þegar Steven fær starfið og getur kallað sig stjóra Liverpool,“ bætti Kuyt við. Dirk Kuyt throws his hat in the ring to be Steven Gerrard's assistant at Rangers https://t.co/hijOnztkSR— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021 Skoski boltinn Enski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Gerrard er samningsbundinn Rangers til ársins 2024 en Kuyt og Gerrard léku saman hjá Liverpool. Sá hollenski segir að fyrrum fyrirliðinn á Anfield muni fara langt sem stjóri og einn daginn muni hann þjálfa ensku meistarana og uppeldisfélagið. „Ég held að leiðtogahæfileikar hans muni fleyta honum langt sem stjóra. Ég held að það væri frábært ef hann myndi stýra Liverpool einn daginn. Hann er Liverpool maður í gegn og spilaði allan sinn feril á Anfield,“ sagði Kuyt. „Ég hef alltaf náð vel saman með Gerrard og við tölum enn saman. Hann hefur sagt frábæra hluti um mig síðustu ár og við eigum í sérstöku sambandi. Hann þarf ekki að tala um mig en gerir það enn.“ Kuyt lagði skóna á hilluna sumarið 2017 en hann lék meðal annars með Feyenoord, Liverpool og Utrecht á sínum ferli. Hann hefur áhuga á að fara þjálfaraveginn. „Ég hef áhugann á að verða stjóri og ég er að líta í kringum mig. Ef Gerrard vildi fá mig sem aðstoðarþjálfara sinn þá myndi ég gera það. Fallegasta augnablikið er þegar Steven fær starfið og getur kallað sig stjóra Liverpool,“ bætti Kuyt við. Dirk Kuyt throws his hat in the ring to be Steven Gerrard's assistant at Rangers https://t.co/hijOnztkSR— MailOnline Sport (@MailSport) March 22, 2021
Skoski boltinn Enski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira