Unga kynslóðin fór á kostum í dansi og hönnun um helgina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. mars 2021 15:11 Félagsmiðstöðin Arnardalur undirbýr atriði sitt fyrir Stíl. Samfés Um helgina fóru fram tveir Samfés viðburðir sem einkenndust af miklum sköpunarkrafti og danshæfileikum ungs fólks á aldrinum tíu til átján ára af öllu landinu. Keppt var í Danskeppni Samfés og Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins. Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamla bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum flokkum. Í gær komu svo saman ungmenni af öllu landinu í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins sem fyrst var haldin árið 2001. Þemað, sem valið er af Ungmennaráði Samfés var í ár „Sirkus.” Á þessum árlega viðburði keppa félagsmiðstöðvar frá landinu öllu um bestan árangur í hárgreiðslu, förðun, gerð hönnunarmöppu og fatahönnun. Keppendur á StílSamfés „Markmið Stíls er að veita ungmennum vettvang til að efla sköpunar- og hönnunarhæfileika, hitta jafnaldra sína og sýna afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu hópsins. Margir grunnskólar landsins bjóða upp á Stíls valáfanga fyrir nemendur sína þar sem þeim býðst að vinna saman að hönnun sinni á skólatíma í samstarfi við félagsmiðstöð í heimabyggð,“ segir í fréttatilkynningu frá Samfés. Með viðburðinum er vakin jákvæða athygli á því hvað unglingar eru að gera á sviði hönnunar og gefa þeim kost á að koma sinni hönnun og hugmyndum á framfæri á viðburðinum. Einnig kemst unga fólkið í kynni við fleiri sem hafa einnig áhuga á hönnun. Dómnefndina á Stíl skipuðu Andrea Bergmann Halldórsdóttir, Laufey Sif Ingólfsdóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Dómnefndina á Danskeppni Samfés skipuðu Nancy Coumba Koné, Sandra Sano Erlingsdóttir, Sandra Ómarsdóttir og Áslaug Einarsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit helgarinnar. Hópmynd af keppenduum í danskeppni Samfés.Samfés Úrslit Danskeppni Samfés 2021 Einstaklingskeppni 10-12 ára 1) Vanessa Dalila María Rúnarsdóttir - Félagsmiðstöðin Klakinn 2) Katla Líf Drífulouisdóttir Kotze - Félagsmiðstöðin 100og1 3) Iðunn Hlynsdóttir – Félagsmiðstöðin 100og1 Einstaklingskeppni 13 – 16 ára 1) Kristín Hallbera - Félagsmiðstöðin Bústaðir 2) Inga Sóley - Félagsmiðstöðin Gleðibankinn 3) Sara Rós – Hinsegin Félagsmiðstöð Karen Emma - Félagsmiðstöðin HólmaselSamfés Hópakeppni 10-12 ára 1) Sirkus clowns – Félagsmiðstöðin Garðlandur 2) Survivors - Félagsmiðstöðin 100og1 3) Kleinurnar - Félagsmiðstöðin Bústaðir Sigurvegarar 10-12 ára hópakeppni - Félagsmiðstöðin GarðalundurSamfés Hópakeppni 13-16 ára 1) XTRA LARGE 2) Where is my love 3) Matthildur Emma Sigurðardóttir og Guðrún Ósk Bergmann Magnúsdóttir - Félagsmiðstöðin Fjörheimar Hópakeppni 16-18 ára 1) Super kids club juniors Félagsmiðstöðin Buskinn Úrslit STÍLL - Hönnunarkeppni unga fólksins. 1. Sæti. Félagsmiðstöðin Garðalundur (Garðabæ). Stefanía Þóra Ólafsdóttir (módelið), Ragnhildur Elva Kjartansdóttir, Iðunn Björnsdóttir og Arna Sara Guðmundsdóttir 2. Sæti. Félagsmiðstöðin Kjarninn (Kópavogi). Nanna Katrín Hrafnsdóttir (módelið), Guðrún Emilía F Guðlaugsdóttir, Lilja María Vilhjálmsdóttir og Naima Emilía Emilsdóttir 3. Sæti. Félagsmiðstöðin Ásinn (Hafnarfirði). Kolbrún Sara (módelið), Ísabella Aníta og Elísabet Eva Félagsmiðstöðin Garðalundur, sigurvegari Stíls 2021.Samfés Besta förðunin – Félagsmiðstöðin Hraunið (Hafnarfjörður). Brynhildur, Nína Björk, Guðrún Eva og Elísabet Eva (módelið). Besta hönnunarmappan – Félagsmiðstöðin Þrykkjan (Hornafjörður). Róbert Þór Ævarsson (módelið), Magndís Lóa Aðalsteinsdóttir, Sunna Lind Sævarsdóttir og Helga Kristey Ásgeirsdóttir Flottasta hárið – Félagsmiðstöðin Arnardalur (Akranesi). Líf Ramundt Kristinsdóttir (módelið), Arina Pecorina og Kristrún Lilja Ragnarsdóttir Förðun Tíska og hönnun Dans Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Danskeppni Samfés fór fram föstudaginn 19. mars í Gamla bíó. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk á landsvísu til þess að æfa dans, koma fram á viðburðinum og sýna sinn eigin dansstíl. Keppt var í einstaklings- og hópakeppni í aldursskiptum flokkum. Í gær komu svo saman ungmenni af öllu landinu í Íþróttahúsinu Digranesi til að taka þátt í Stíl - Hönnunarkeppni unga fólksins sem fyrst var haldin árið 2001. Þemað, sem valið er af Ungmennaráði Samfés var í ár „Sirkus.” Á þessum árlega viðburði keppa félagsmiðstöðvar frá landinu öllu um bestan árangur í hárgreiðslu, förðun, gerð hönnunarmöppu og fatahönnun. Keppendur á StílSamfés „Markmið Stíls er að veita ungmennum vettvang til að efla sköpunar- og hönnunarhæfileika, hitta jafnaldra sína og sýna afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu hópsins. Margir grunnskólar landsins bjóða upp á Stíls valáfanga fyrir nemendur sína þar sem þeim býðst að vinna saman að hönnun sinni á skólatíma í samstarfi við félagsmiðstöð í heimabyggð,“ segir í fréttatilkynningu frá Samfés. Með viðburðinum er vakin jákvæða athygli á því hvað unglingar eru að gera á sviði hönnunar og gefa þeim kost á að koma sinni hönnun og hugmyndum á framfæri á viðburðinum. Einnig kemst unga fólkið í kynni við fleiri sem hafa einnig áhuga á hönnun. Dómnefndina á Stíl skipuðu Andrea Bergmann Halldórsdóttir, Laufey Sif Ingólfsdóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Dómnefndina á Danskeppni Samfés skipuðu Nancy Coumba Koné, Sandra Sano Erlingsdóttir, Sandra Ómarsdóttir og Áslaug Einarsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá helstu úrslit helgarinnar. Hópmynd af keppenduum í danskeppni Samfés.Samfés Úrslit Danskeppni Samfés 2021 Einstaklingskeppni 10-12 ára 1) Vanessa Dalila María Rúnarsdóttir - Félagsmiðstöðin Klakinn 2) Katla Líf Drífulouisdóttir Kotze - Félagsmiðstöðin 100og1 3) Iðunn Hlynsdóttir – Félagsmiðstöðin 100og1 Einstaklingskeppni 13 – 16 ára 1) Kristín Hallbera - Félagsmiðstöðin Bústaðir 2) Inga Sóley - Félagsmiðstöðin Gleðibankinn 3) Sara Rós – Hinsegin Félagsmiðstöð Karen Emma - Félagsmiðstöðin HólmaselSamfés Hópakeppni 10-12 ára 1) Sirkus clowns – Félagsmiðstöðin Garðlandur 2) Survivors - Félagsmiðstöðin 100og1 3) Kleinurnar - Félagsmiðstöðin Bústaðir Sigurvegarar 10-12 ára hópakeppni - Félagsmiðstöðin GarðalundurSamfés Hópakeppni 13-16 ára 1) XTRA LARGE 2) Where is my love 3) Matthildur Emma Sigurðardóttir og Guðrún Ósk Bergmann Magnúsdóttir - Félagsmiðstöðin Fjörheimar Hópakeppni 16-18 ára 1) Super kids club juniors Félagsmiðstöðin Buskinn Úrslit STÍLL - Hönnunarkeppni unga fólksins. 1. Sæti. Félagsmiðstöðin Garðalundur (Garðabæ). Stefanía Þóra Ólafsdóttir (módelið), Ragnhildur Elva Kjartansdóttir, Iðunn Björnsdóttir og Arna Sara Guðmundsdóttir 2. Sæti. Félagsmiðstöðin Kjarninn (Kópavogi). Nanna Katrín Hrafnsdóttir (módelið), Guðrún Emilía F Guðlaugsdóttir, Lilja María Vilhjálmsdóttir og Naima Emilía Emilsdóttir 3. Sæti. Félagsmiðstöðin Ásinn (Hafnarfirði). Kolbrún Sara (módelið), Ísabella Aníta og Elísabet Eva Félagsmiðstöðin Garðalundur, sigurvegari Stíls 2021.Samfés Besta förðunin – Félagsmiðstöðin Hraunið (Hafnarfjörður). Brynhildur, Nína Björk, Guðrún Eva og Elísabet Eva (módelið). Besta hönnunarmappan – Félagsmiðstöðin Þrykkjan (Hornafjörður). Róbert Þór Ævarsson (módelið), Magndís Lóa Aðalsteinsdóttir, Sunna Lind Sævarsdóttir og Helga Kristey Ásgeirsdóttir Flottasta hárið – Félagsmiðstöðin Arnardalur (Akranesi). Líf Ramundt Kristinsdóttir (módelið), Arina Pecorina og Kristrún Lilja Ragnarsdóttir
Förðun Tíska og hönnun Dans Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira