Mikael: U21 EM, ég er að koma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 09:00 Mikael Neville Anderson í leik með íslenska A-landsliðinu á móti Belgíu í Þjóðadeildinni. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Mikael Neville Anderson ætlar sér stóra hluti á EM sem hefst á fimmtudaginn og sendi frá sér viðvörun á samfélagsmiðlum í gær. Íslenski knattspyrnumaðurinn Mikael Neville Anderson lítur greinilega svo á að umfjöllun um sig í íslenskum fjölmiðlum að undanförnu hafi verið stormur í vatnsglasi. Hann er spenntur fyrir að Evrópumótið byrji á fimmtudaginn. Mikael Neville Anderson er í EM-hóp íslenska 21 árs landsliðsins þrátt fyrir að hafa ekki gefið kost á sér í síðasta verkefni liðsins. Íslenskir fjölmiðlar skrifuðu um það en Mikael Neville vildi fullvissa alla um að það sé alltaf heiður fyrir hann að klæðast bláu treyjunni. Mikael Neville sendi skýr skilaboð í Twitter-færslu og byrjaði hana á ensku svo að önnur lið í riðlinum viti nú hver sé að mæta á svæðið. Á íslensku er það einfalt: U21 EM, ég er að koma. „U21 EM i am coming - Undanfarið hefur mikið verið skrifað um mig í fjölmiðlum á Íslandi. Höfum eitt á hreinu, það er alltaf heiður að fá að klæðast bláu treyjunni og fá að spila undir merkjum og fyrir hönd Íslands. Áfram Ísland,“ skrifaði Mikael Neville Anderson á Twitter. Mikael hefur spilað þrettán leiki fyrir 21 árs landsliðið og sjö leiki fyrir A-landsliðið. Hann á enn eftir að skora fyrir Ísland í 23 leikjum fyrir öll landslið því hann er líka markalaus í þremur leikjum með sextán ára landsliðinu. Mikael Neville hefur ekki spilað fyrir íslenska 21 árs landsliðið síðan í 5-0 tapi á móti Svíþjóð 12. október 2019. Hann hefur leikið sex A-landsleiki síðan þá. Fyrsti leikur íslenska 21 árs landsliðsins er á móti Rússlandi á fimmtudaginn kemur. U21 EM i am coming - Undanfarið hefur mikið verið skrifað um mig í fjölmiðlum á Íslandi. Höfum eitt á hreinu, það er alltaf heiður að fá að klæðast bláu treyjunni og fá að spila undir merkjum og fyrir hönd Íslands. Áfram Ísland. pic.twitter.com/NJRtqsEyOH— Mikael Anderson (@MikaelAnder10) March 21, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Íslenski knattspyrnumaðurinn Mikael Neville Anderson lítur greinilega svo á að umfjöllun um sig í íslenskum fjölmiðlum að undanförnu hafi verið stormur í vatnsglasi. Hann er spenntur fyrir að Evrópumótið byrji á fimmtudaginn. Mikael Neville Anderson er í EM-hóp íslenska 21 árs landsliðsins þrátt fyrir að hafa ekki gefið kost á sér í síðasta verkefni liðsins. Íslenskir fjölmiðlar skrifuðu um það en Mikael Neville vildi fullvissa alla um að það sé alltaf heiður fyrir hann að klæðast bláu treyjunni. Mikael Neville sendi skýr skilaboð í Twitter-færslu og byrjaði hana á ensku svo að önnur lið í riðlinum viti nú hver sé að mæta á svæðið. Á íslensku er það einfalt: U21 EM, ég er að koma. „U21 EM i am coming - Undanfarið hefur mikið verið skrifað um mig í fjölmiðlum á Íslandi. Höfum eitt á hreinu, það er alltaf heiður að fá að klæðast bláu treyjunni og fá að spila undir merkjum og fyrir hönd Íslands. Áfram Ísland,“ skrifaði Mikael Neville Anderson á Twitter. Mikael hefur spilað þrettán leiki fyrir 21 árs landsliðið og sjö leiki fyrir A-landsliðið. Hann á enn eftir að skora fyrir Ísland í 23 leikjum fyrir öll landslið því hann er líka markalaus í þremur leikjum með sextán ára landsliðinu. Mikael Neville hefur ekki spilað fyrir íslenska 21 árs landsliðið síðan í 5-0 tapi á móti Svíþjóð 12. október 2019. Hann hefur leikið sex A-landsleiki síðan þá. Fyrsti leikur íslenska 21 árs landsliðsins er á móti Rússlandi á fimmtudaginn kemur. U21 EM i am coming - Undanfarið hefur mikið verið skrifað um mig í fjölmiðlum á Íslandi. Höfum eitt á hreinu, það er alltaf heiður að fá að klæðast bláu treyjunni og fá að spila undir merkjum og fyrir hönd Íslands. Áfram Ísland. pic.twitter.com/NJRtqsEyOH— Mikael Anderson (@MikaelAnder10) March 21, 2021
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira