Magnað myndskeið af gosinu: Kvikan fossaði niður þegar gígurinn hrundi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. mars 2021 21:03 Eldgos við Fagradallsfjall. Vísir/Vilhelm Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að gosstöðvunum í dag og var þónokkur fjöldi fólks, bæði almenningur og viðbragðsaðilar, á svæðinu þegar frétta- og tökumenn Stöðvar 2 voru á svæðinu í dag. Sigurjón Ólason, tökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 náði ótrúlegum myndum af því þegar hrundi úr vegg stærsta gígsins í Geldingadal og logandi kvikan fossaði niður líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Ekki svo langt frá stóð hópur björgunarsveitarmanna sem fylgdist með sjónarspilinu. Aftar í myndbandinu má einnig sjá hvar fólk stillir sér upp fyrir framan gíginn til að taka sjálfsmynd af sér með eldgosinu. Í öðru myndbandi sem jafnframt má finna hér að neðan má einnig sjá magnaðar myndir af gosinu sem Björn Steinbekk tók á dróna. Kristján Már Unnarsson fréttamaður var á vettvangi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann lýsti aðstæðum og vakti athygli á því að í kvöld hefur verið bæði kalt og leiðinlegt veður. „Það er kalt hérna, það er blautt hérna og það er rudda landslag,“ sagði Kristján Már. Þeir sem hyggja á að leggja leið sína að gosinu ættu því að huga að því að vera vel búnir áður en haldið er af stað. Þar að auki er mikilvægt að hafa í huga þær hættur sem það getur haft í för með sér að koma nálægt eldgosinu líkt og almannavarnir hafa vakið athygli á. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Sigurjón Ólason, tökumaður á fréttastofu Stöðvar 2 náði ótrúlegum myndum af því þegar hrundi úr vegg stærsta gígsins í Geldingadal og logandi kvikan fossaði niður líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Ekki svo langt frá stóð hópur björgunarsveitarmanna sem fylgdist með sjónarspilinu. Aftar í myndbandinu má einnig sjá hvar fólk stillir sér upp fyrir framan gíginn til að taka sjálfsmynd af sér með eldgosinu. Í öðru myndbandi sem jafnframt má finna hér að neðan má einnig sjá magnaðar myndir af gosinu sem Björn Steinbekk tók á dróna. Kristján Már Unnarsson fréttamaður var á vettvangi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann lýsti aðstæðum og vakti athygli á því að í kvöld hefur verið bæði kalt og leiðinlegt veður. „Það er kalt hérna, það er blautt hérna og það er rudda landslag,“ sagði Kristján Már. Þeir sem hyggja á að leggja leið sína að gosinu ættu því að huga að því að vera vel búnir áður en haldið er af stað. Þar að auki er mikilvægt að hafa í huga þær hættur sem það getur haft í för með sér að koma nálægt eldgosinu líkt og almannavarnir hafa vakið athygli á.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira