Ingvar varði fyrstu vítaspyrnu Keflvíkinga í vítaspyrnukeppni en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli.
Samkvæmt heimildum Fótbolta.net er Ingvar viðbeinsbrotinn.
Keppni í Pepsi Max deildinni hefst eftir rúman mánuð eða þann 22.apríl næstkomandi. Víkingar hefja leik einum degi síðar, þann 23.apríl og einmitt gegn nýliðum Keflvíkinga.