Bamford vonast til að spila á EM í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. mars 2021 10:31 Patrick Bamford hefur átt gott tímabil í Ensku Úrvalsdeildinni. Naomi Baker/Getty Images Patrick Bamford skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Leed gegn Fulham í gærkvöldi. Bamford hefur nú skorað 14 mörk í deildinni á þessu tímabili, en Harry Kane er eini enski framherjinn sem hefur skorað meira. Patrick Bamford minnti Gareth Southgate heldur betur á sig þegar hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri liðsins í gærkvöldi. Daginn áður hafði Southgate skilið Bamford eftir í vali sínu á enska landsliðshópnum sem tekur þátt í fyrstu leikjum undankeppni HM. „Ég þarf bara að halda áfram að leggja hart að mér og sjá hvort að nafnið mitt komi upp í umræðunni um Evrópumeistaramótið,“ sagði Bamford. „Ef ég held áfram að spila eins og ég hef verið að gera held ég að ég eigi möguleika.“ Bamford spilaði með Leeds í Championship deildinni á seinasta tímabili, og á erfitt með að trúa hversu hratt hlutirnir geta gerst. „Ef þú hefðir sagt mér í upphafi tímabilsins að ég myndi eiga möguleika á landsliðssæti myndi ég segja þér að þú værir galinn.“ Hann segist þó ekki vera að hugsa of mikið um þetta. „Ef tækifærið kemur, þá kemur það. Ef ekki þá veit ég að ég gerði mitt besta. Ég hafði þetta kannski aðeins í huga í leiknum. Það gefur manni smá auka kraft.“ Leeds færðu sig upp í 11.sæti með sigrinum og eru með 39 stig, langt frá fallsæti og í góðum málum á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu í mörg ár. Bamford had 'extra fire in his belly' after England snub #LUFC https://t.co/6lMh7srEIb— talkSPORT (@talkSPORT) March 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Patrick Bamford minnti Gareth Southgate heldur betur á sig þegar hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri liðsins í gærkvöldi. Daginn áður hafði Southgate skilið Bamford eftir í vali sínu á enska landsliðshópnum sem tekur þátt í fyrstu leikjum undankeppni HM. „Ég þarf bara að halda áfram að leggja hart að mér og sjá hvort að nafnið mitt komi upp í umræðunni um Evrópumeistaramótið,“ sagði Bamford. „Ef ég held áfram að spila eins og ég hef verið að gera held ég að ég eigi möguleika.“ Bamford spilaði með Leeds í Championship deildinni á seinasta tímabili, og á erfitt með að trúa hversu hratt hlutirnir geta gerst. „Ef þú hefðir sagt mér í upphafi tímabilsins að ég myndi eiga möguleika á landsliðssæti myndi ég segja þér að þú værir galinn.“ Hann segist þó ekki vera að hugsa of mikið um þetta. „Ef tækifærið kemur, þá kemur það. Ef ekki þá veit ég að ég gerði mitt besta. Ég hafði þetta kannski aðeins í huga í leiknum. Það gefur manni smá auka kraft.“ Leeds færðu sig upp í 11.sæti með sigrinum og eru með 39 stig, langt frá fallsæti og í góðum málum á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu í mörg ár. Bamford had 'extra fire in his belly' after England snub #LUFC https://t.co/6lMh7srEIb— talkSPORT (@talkSPORT) March 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira