Bamford vonast til að spila á EM í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. mars 2021 10:31 Patrick Bamford hefur átt gott tímabil í Ensku Úrvalsdeildinni. Naomi Baker/Getty Images Patrick Bamford skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Leed gegn Fulham í gærkvöldi. Bamford hefur nú skorað 14 mörk í deildinni á þessu tímabili, en Harry Kane er eini enski framherjinn sem hefur skorað meira. Patrick Bamford minnti Gareth Southgate heldur betur á sig þegar hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri liðsins í gærkvöldi. Daginn áður hafði Southgate skilið Bamford eftir í vali sínu á enska landsliðshópnum sem tekur þátt í fyrstu leikjum undankeppni HM. „Ég þarf bara að halda áfram að leggja hart að mér og sjá hvort að nafnið mitt komi upp í umræðunni um Evrópumeistaramótið,“ sagði Bamford. „Ef ég held áfram að spila eins og ég hef verið að gera held ég að ég eigi möguleika.“ Bamford spilaði með Leeds í Championship deildinni á seinasta tímabili, og á erfitt með að trúa hversu hratt hlutirnir geta gerst. „Ef þú hefðir sagt mér í upphafi tímabilsins að ég myndi eiga möguleika á landsliðssæti myndi ég segja þér að þú værir galinn.“ Hann segist þó ekki vera að hugsa of mikið um þetta. „Ef tækifærið kemur, þá kemur það. Ef ekki þá veit ég að ég gerði mitt besta. Ég hafði þetta kannski aðeins í huga í leiknum. Það gefur manni smá auka kraft.“ Leeds færðu sig upp í 11.sæti með sigrinum og eru með 39 stig, langt frá fallsæti og í góðum málum á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu í mörg ár. Bamford had 'extra fire in his belly' after England snub #LUFC https://t.co/6lMh7srEIb— talkSPORT (@talkSPORT) March 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Patrick Bamford minnti Gareth Southgate heldur betur á sig þegar hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri liðsins í gærkvöldi. Daginn áður hafði Southgate skilið Bamford eftir í vali sínu á enska landsliðshópnum sem tekur þátt í fyrstu leikjum undankeppni HM. „Ég þarf bara að halda áfram að leggja hart að mér og sjá hvort að nafnið mitt komi upp í umræðunni um Evrópumeistaramótið,“ sagði Bamford. „Ef ég held áfram að spila eins og ég hef verið að gera held ég að ég eigi möguleika.“ Bamford spilaði með Leeds í Championship deildinni á seinasta tímabili, og á erfitt með að trúa hversu hratt hlutirnir geta gerst. „Ef þú hefðir sagt mér í upphafi tímabilsins að ég myndi eiga möguleika á landsliðssæti myndi ég segja þér að þú værir galinn.“ Hann segist þó ekki vera að hugsa of mikið um þetta. „Ef tækifærið kemur, þá kemur það. Ef ekki þá veit ég að ég gerði mitt besta. Ég hafði þetta kannski aðeins í huga í leiknum. Það gefur manni smá auka kraft.“ Leeds færðu sig upp í 11.sæti með sigrinum og eru með 39 stig, langt frá fallsæti og í góðum málum á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu í mörg ár. Bamford had 'extra fire in his belly' after England snub #LUFC https://t.co/6lMh7srEIb— talkSPORT (@talkSPORT) March 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira