Auglýsti eftir þáttastjórnanda í hlaðvarp og umsóknirnar dælast inn Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2021 15:31 Hugi Halldórsson leitar að þáttastjórnanda. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar. Ég gerði mér ekki alveg grein fyrir áhuganum í fyrstu. Taldi að svona tímabundið starf ætti við fáa en áhugi á hlaðvarpsvellinum er greinilega töluverður,“ segir Hugi Halldórsson sem heldur úti hlaðvarpinu Rautt & Hvítt. Hann auglýsti í vikunni eftir starfsmanni í vinnu á Alfreð.is. Þar er hann að leita að þáttastjórnanda í þáttinn sjálfan. „Ég held áfram að hvetja alla þá sem telja sig getað haldið úti vinsælu hlaðvarpi að sækja um. Allir sem hafa áhuga á fólki eru hæfir í starfið og ekki skemmir ef viðkomandi hefur temmilega þekkingu á léttvíni,“ segir Hugi en þegar blaðamaður ræddi við hann höfði fimmtíu manns sótt um. „Það kemur fram í auglýsingunni að viðkomandi þarf fyrst og fremst að hafa áhuga á fólki. Hæfileikinn til að semja góðar spurningar, allt frá þeim sem bjóða upp á skemmtileg svör og til leiðandi í áhugaverða og djúpa umræðu. Njóta þess að skapa gott og þægilegt andrúmsloft auk þess að geta haldið uppi áhugaverðu, fróðlegu og skemmtilegu spjalli.“ Þátturinn Rautt & Hvítt fjallar eins og gefur að skilja um léttvín. Í þáttunum fær Hugi til sín þjóðþekkta einstaklinga til að spjalla. „Við spjöllum um það sem mér dettur í hug að spyrja. Suma af gestunum þekki ég mjög vel en aðra lítið sem ekki neitt. Margt áhugavert sem þjóðin vissi ekki um gestina hefur komið fram í þáttunum. Gestir og stjórnandinn bragða á góðum léttvínum og smakka ljúffenga osta, sultur, súkkulaði og ólífu olíur.“ Hann segist vera að leita eftir stjórnanda sem geti fengið til sín áhugavert fólk sem hefur sögur að segja. „Það þarf ekki endilega að vera þjóðþekktir einstaklingar þótt það hafi verið tilfellið hjá mér í fyrstu tíu þáttunum. Þá skiptir mestu hæfileikinn í mannlegum samskiptum, sýna áhuga á frásögn og geta hlustað. Allir hafa sögu að segja en listin við að komast að kjarna frásagnar er kúnst sem ekki allir hafa.“ Hér að neðan má hlusta á einn þátt af Rautt & Hvítt þegar Patrekur Jaime og Bassi Maraj mættu. Fjölmiðlar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Hann auglýsti í vikunni eftir starfsmanni í vinnu á Alfreð.is. Þar er hann að leita að þáttastjórnanda í þáttinn sjálfan. „Ég held áfram að hvetja alla þá sem telja sig getað haldið úti vinsælu hlaðvarpi að sækja um. Allir sem hafa áhuga á fólki eru hæfir í starfið og ekki skemmir ef viðkomandi hefur temmilega þekkingu á léttvíni,“ segir Hugi en þegar blaðamaður ræddi við hann höfði fimmtíu manns sótt um. „Það kemur fram í auglýsingunni að viðkomandi þarf fyrst og fremst að hafa áhuga á fólki. Hæfileikinn til að semja góðar spurningar, allt frá þeim sem bjóða upp á skemmtileg svör og til leiðandi í áhugaverða og djúpa umræðu. Njóta þess að skapa gott og þægilegt andrúmsloft auk þess að geta haldið uppi áhugaverðu, fróðlegu og skemmtilegu spjalli.“ Þátturinn Rautt & Hvítt fjallar eins og gefur að skilja um léttvín. Í þáttunum fær Hugi til sín þjóðþekkta einstaklinga til að spjalla. „Við spjöllum um það sem mér dettur í hug að spyrja. Suma af gestunum þekki ég mjög vel en aðra lítið sem ekki neitt. Margt áhugavert sem þjóðin vissi ekki um gestina hefur komið fram í þáttunum. Gestir og stjórnandinn bragða á góðum léttvínum og smakka ljúffenga osta, sultur, súkkulaði og ólífu olíur.“ Hann segist vera að leita eftir stjórnanda sem geti fengið til sín áhugavert fólk sem hefur sögur að segja. „Það þarf ekki endilega að vera þjóðþekktir einstaklingar þótt það hafi verið tilfellið hjá mér í fyrstu tíu þáttunum. Þá skiptir mestu hæfileikinn í mannlegum samskiptum, sýna áhuga á frásögn og geta hlustað. Allir hafa sögu að segja en listin við að komast að kjarna frásagnar er kúnst sem ekki allir hafa.“ Hér að neðan má hlusta á einn þátt af Rautt & Hvítt þegar Patrekur Jaime og Bassi Maraj mættu.
Fjölmiðlar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira