James kom Lakers nær toppsætinu Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2021 07:31 LeBron James kemur boltanum í körfuna hjá Charlotte Hornets. AP/Marcio Jose Sanchez Meistarar Los Angeles Lakers komu sér upp í 2. sæti vesturdeildar með 116-105 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fjórði sigur Lakers í röð. LeBron James skoraði 37 stig að þessu sinni, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dennis Schröder skoraði 22 stig og gaf sjö stoðsendingar. Lakers eru núna með 28 sigra og 13 töp, rétt á eftir Utah Jazz sem tapaði í nótt og er með 29/11. „Við höfum ekkert rætt um þetta,“ sagði James um möguleikann á vesturdeildarmeistaratitlinum. „Ef við fáum tækifæri til þess að taka hann, hví ekki? En við höfum ekkert verið að tala um hvar við lendum á þessu ári. Við höfum verið betri eftir hléið (vegna stjörnuleiksins) en það mikilvægasta fyrir félagið er að við spilum meistarakörfubolta á hverju kvöldi og höldum okkur heilum,“ sagði James. Bradley Beal og Russell Westbrook leiddu Washington Wizards til 131-122 sigurs gegn Utah. Beal skoraði 43 stig og Westbrook 35 auk þess að taka 15 fráköst og gefa 13 stoðsendingar. Westbrook hefur þar með náð þrettán þreföldum tvennum á tímabilinu. Washington er engu að síður í þriðja neðsta sæti austurdeildar með 15/25 en þarf að komast upp í 10. sæti, þar sem Indiana Pacers eru með 17/22, til að geta komist í úrslitakeppnina. Úrslit næturinnar: Washington 131-122 Utah Atlanta 116-93 Oklahoma New York 94-93 Orlando Phoenix 119-123 Minnesota Portland 101-93 New Orleans LA Lakers 116-105 Charlotte NBA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
LeBron James skoraði 37 stig að þessu sinni, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Dennis Schröder skoraði 22 stig og gaf sjö stoðsendingar. Lakers eru núna með 28 sigra og 13 töp, rétt á eftir Utah Jazz sem tapaði í nótt og er með 29/11. „Við höfum ekkert rætt um þetta,“ sagði James um möguleikann á vesturdeildarmeistaratitlinum. „Ef við fáum tækifæri til þess að taka hann, hví ekki? En við höfum ekkert verið að tala um hvar við lendum á þessu ári. Við höfum verið betri eftir hléið (vegna stjörnuleiksins) en það mikilvægasta fyrir félagið er að við spilum meistarakörfubolta á hverju kvöldi og höldum okkur heilum,“ sagði James. Bradley Beal og Russell Westbrook leiddu Washington Wizards til 131-122 sigurs gegn Utah. Beal skoraði 43 stig og Westbrook 35 auk þess að taka 15 fráköst og gefa 13 stoðsendingar. Westbrook hefur þar með náð þrettán þreföldum tvennum á tímabilinu. Washington er engu að síður í þriðja neðsta sæti austurdeildar með 15/25 en þarf að komast upp í 10. sæti, þar sem Indiana Pacers eru með 17/22, til að geta komist í úrslitakeppnina. Úrslit næturinnar: Washington 131-122 Utah Atlanta 116-93 Oklahoma New York 94-93 Orlando Phoenix 119-123 Minnesota Portland 101-93 New Orleans LA Lakers 116-105 Charlotte
Washington 131-122 Utah Atlanta 116-93 Oklahoma New York 94-93 Orlando Phoenix 119-123 Minnesota Portland 101-93 New Orleans LA Lakers 116-105 Charlotte
NBA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira