Erna Solberg braut sóttvarnareglur í ferð með fjölskyldunni Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2021 23:08 Erna Solberg birti þessa mynd af sér og eiginmanni sínum Sindre Finnes í Geilo helgina sem fjölskyldan fagnaði sextugsafmæli hennar. Skjáskot/Instagram Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, braut sóttvarnareglur í febrúar þegar hún borðaði kvöldverð með þrettán öðrum. Þetta kemur fram í frétt norska ríkisútvarpsins NRK en brotið átti sér stað á meðan Solberg var í fríi í skíðabænum Geilo þar sem hún hélt upp á sextugsafmæli sitt. Þar var hún stödd ásamt fjölskyldu, tveimur systrum sínum og fjölskyldum þeirra. „Ég sem stend á hverjum einasta degi og upplýsi norsku þjóðina um sóttvarnaráðstafanir og átti að hafa þekkt reglurnar betur. En sannleikurinn er sá að ég hafði ekki skoðað reglurnar nógu vel og hafði því ekki áttað mig á þessu,“ sagði hún í samtali við NRK. Á þeim tíma máttu ekki fleiri en tíu koma saman í Noregi en þrettán manna fjölskylda forsætisráðherrans snæddi saman á veitingastað þann 25. febrúar til að fagna stórafmælinu. Solberg ætlaði að vera viðstödd kvöldverðinn en þurfti skyndilega að yfirgefa bæinn til að fara til augnlæknis. Eftir að NRK spurðist fyrir um málið upplýsti Solberg að fjölskyldurnar hafi aftur snætt saman daginn eftir í leiguíbúð og að í þetta sinn hafi hún verið hluti af fjórtán manna hópnum. „Það er fjórum ofaukið. Við hefðum ekki átt að gera þetta og ég hefði átt að stöðva þetta. Ég gerði það ekki og get einungis beðist afsökunar,“ sagði forsætisráðherrann sem fullyrðir líkt og áður segir að hún hafi ekki gert sér grein fyrir brotinu. Ekki er vitað til þess að neinn hafi smitast af Covid-19 í umræddri ferð. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
„Ég sem stend á hverjum einasta degi og upplýsi norsku þjóðina um sóttvarnaráðstafanir og átti að hafa þekkt reglurnar betur. En sannleikurinn er sá að ég hafði ekki skoðað reglurnar nógu vel og hafði því ekki áttað mig á þessu,“ sagði hún í samtali við NRK. Á þeim tíma máttu ekki fleiri en tíu koma saman í Noregi en þrettán manna fjölskylda forsætisráðherrans snæddi saman á veitingastað þann 25. febrúar til að fagna stórafmælinu. Solberg ætlaði að vera viðstödd kvöldverðinn en þurfti skyndilega að yfirgefa bæinn til að fara til augnlæknis. Eftir að NRK spurðist fyrir um málið upplýsti Solberg að fjölskyldurnar hafi aftur snætt saman daginn eftir í leiguíbúð og að í þetta sinn hafi hún verið hluti af fjórtán manna hópnum. „Það er fjórum ofaukið. Við hefðum ekki átt að gera þetta og ég hefði átt að stöðva þetta. Ég gerði það ekki og get einungis beðist afsökunar,“ sagði forsætisráðherrann sem fullyrðir líkt og áður segir að hún hafi ekki gert sér grein fyrir brotinu. Ekki er vitað til þess að neinn hafi smitast af Covid-19 í umræddri ferð.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira