The Sun réði einkaspæjara til að fá upplýsingar um Meghan Sylvía Hall skrifar 18. mars 2021 19:58 Götublaðið The Sun fékk persónulegar upplýsingar um Markle þegar hún var nýbyrjuð að hitta Harry Bretaprins. Vísir/Getty Breska götublaðið The Sun borgaði bandaríska einkaspæjaranum Daniel Hanks fyrir að sækja upplýsingar um Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, á fyrstu stigum sambands hennar við Harry Bretaprins. Frá þessu greinir breska ríkisútvarpið í kvöld. Á meðal þeirra upplýsinga sem Hanks nálgaðist fyrir götublaðið var kennitala Markle, símanúmer og heimilisfang sem og upplýsingar um fyrrverandi eiginmann hennar, fjölskyldumeðlimi og fyrrum kærasta. Í Bandaríkjunum geta rannsóknarmenn, líkt og Hanks er, nálgast ákveðnar upplýsingar úr gagnagrunnum í sérgreindum tilgangi, til að mynda fyrir dómsmál, en óheimilt er að sækja slíkar persónuupplýsingar fyrir fjölmiðla. Útgefandi The Sun segir blaðið einungis hafa óskað eftir lögmætri rannsókn og það hafi jafnframt beðið Hanks um að haga sér í samræmi við lög. Hanks segir nær allar upplýsingarnar hafa verið fengnar með lögmætum hætti fyrir utan kennitöluna. „Þegar þú hefur þær upplýsingar, þá ertu með lykilinn að konungsveldinu,“ bætti hann við. Hanks hefur starfað sem einkaspæjari í næstum því fjörutíu ár og á ferli sínum safnað upplýsingar um menn á borð við Michael Jackson og Jeffrey Epstein. Hann hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fjórum sinnum, síðast árið 2017 fyrir fjárkúgun. Í viðtali Opruh Winfrey við hertogahjónin af Sussex ræddu þau sérstaklega breska fjölmiðla, sem þau sögðu hafa verið óvægna í garð Meghan Markle. Margar umfjallanir hafi litast af kynþáttafordómum og hún hafi upplifað mikla ósanngirni í sinn garð. Þá greindi hún einnig frá andlegum erfiðleikum sínum í viðtalinu og þeirri staðreynd að hún hafi um tíma íhugað sjálfsvíg. Harry og Meghan Fjölmiðlar Bretland Tengdar fréttir Brotist inn til Hinriks og Markle í tvígang Karlmaður á fertugsaldri hefur verið kærður fyrir að brjótast inn í setur Hinriks Bretaprins og Meghan Markle, eiginkonu hans, í Kaliforníu yfir jólin. 14. mars 2021 10:02 Fjöldi starfsmanna Good Morning Britain kvartaði vegna ummæla Morgans Tugir starfsmanna sjónvarpsþáttarins Good Morning Britain, sem er á dagskrá ITV á morgnana, kvörtuðu til stjórnenda sjónvarpsstöðvarinnar vegna ummæla sem Piers Morgan lét falla um Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, í þættinum á mánudaginn. 11. mars 2021 09:09 Sendi sjálf inn formlega kvörtun vegna ummæla Piers Morgan Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, var sjálf í hópi þeirra sem sendu inn kvörtun vegna ummæla fjölmiðlamannsins Piers Morgan á ITV um geðheilsu hennar. 10. mars 2021 14:31 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Á meðal þeirra upplýsinga sem Hanks nálgaðist fyrir götublaðið var kennitala Markle, símanúmer og heimilisfang sem og upplýsingar um fyrrverandi eiginmann hennar, fjölskyldumeðlimi og fyrrum kærasta. Í Bandaríkjunum geta rannsóknarmenn, líkt og Hanks er, nálgast ákveðnar upplýsingar úr gagnagrunnum í sérgreindum tilgangi, til að mynda fyrir dómsmál, en óheimilt er að sækja slíkar persónuupplýsingar fyrir fjölmiðla. Útgefandi The Sun segir blaðið einungis hafa óskað eftir lögmætri rannsókn og það hafi jafnframt beðið Hanks um að haga sér í samræmi við lög. Hanks segir nær allar upplýsingarnar hafa verið fengnar með lögmætum hætti fyrir utan kennitöluna. „Þegar þú hefur þær upplýsingar, þá ertu með lykilinn að konungsveldinu,“ bætti hann við. Hanks hefur starfað sem einkaspæjari í næstum því fjörutíu ár og á ferli sínum safnað upplýsingar um menn á borð við Michael Jackson og Jeffrey Epstein. Hann hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fjórum sinnum, síðast árið 2017 fyrir fjárkúgun. Í viðtali Opruh Winfrey við hertogahjónin af Sussex ræddu þau sérstaklega breska fjölmiðla, sem þau sögðu hafa verið óvægna í garð Meghan Markle. Margar umfjallanir hafi litast af kynþáttafordómum og hún hafi upplifað mikla ósanngirni í sinn garð. Þá greindi hún einnig frá andlegum erfiðleikum sínum í viðtalinu og þeirri staðreynd að hún hafi um tíma íhugað sjálfsvíg.
Harry og Meghan Fjölmiðlar Bretland Tengdar fréttir Brotist inn til Hinriks og Markle í tvígang Karlmaður á fertugsaldri hefur verið kærður fyrir að brjótast inn í setur Hinriks Bretaprins og Meghan Markle, eiginkonu hans, í Kaliforníu yfir jólin. 14. mars 2021 10:02 Fjöldi starfsmanna Good Morning Britain kvartaði vegna ummæla Morgans Tugir starfsmanna sjónvarpsþáttarins Good Morning Britain, sem er á dagskrá ITV á morgnana, kvörtuðu til stjórnenda sjónvarpsstöðvarinnar vegna ummæla sem Piers Morgan lét falla um Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, í þættinum á mánudaginn. 11. mars 2021 09:09 Sendi sjálf inn formlega kvörtun vegna ummæla Piers Morgan Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, var sjálf í hópi þeirra sem sendu inn kvörtun vegna ummæla fjölmiðlamannsins Piers Morgan á ITV um geðheilsu hennar. 10. mars 2021 14:31 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Sjá meira
Brotist inn til Hinriks og Markle í tvígang Karlmaður á fertugsaldri hefur verið kærður fyrir að brjótast inn í setur Hinriks Bretaprins og Meghan Markle, eiginkonu hans, í Kaliforníu yfir jólin. 14. mars 2021 10:02
Fjöldi starfsmanna Good Morning Britain kvartaði vegna ummæla Morgans Tugir starfsmanna sjónvarpsþáttarins Good Morning Britain, sem er á dagskrá ITV á morgnana, kvörtuðu til stjórnenda sjónvarpsstöðvarinnar vegna ummæla sem Piers Morgan lét falla um Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, í þættinum á mánudaginn. 11. mars 2021 09:09
Sendi sjálf inn formlega kvörtun vegna ummæla Piers Morgan Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, var sjálf í hópi þeirra sem sendu inn kvörtun vegna ummæla fjölmiðlamannsins Piers Morgan á ITV um geðheilsu hennar. 10. mars 2021 14:31