Sami hópur hjá Davíð Snorra og birtist á heimasíðu UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 13:10 Ísak Bergmann Jóhannesson er í íslenska 21 árs hópnum en hann kom inn á í síðasta A-landsleik sem var á móti Englandi á Wembley í nóvember. Getty/ Ian Walton Davíð Snorri Jónasson, þjálfari 21 árs landsliðsins, opinberaði í dag hópinn sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku. Þetta voru samt gamlar fréttir því UEFA birti hópinn á heimasíðu sinni á þriðjudaginn. Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Sjá meira
Það kom líka í ljós í dag þegar hópur Davíðs var sá sami og á heimasíðu UEFA. Davíð Snorri Jónasson sagði á blaðamannafundi í dag að KSÍ hafi þurft að tilkynna hóp til UEFA á sunnudag. UEFA hafi svo birt hópinn á þriðjudaginn án vitundar KSÍ. Davíð Snorri hefur úr öllum sínum sterkustu leikmönnum að spila nema Alfonsi Sampsted og Arnóri Sigurðssyni sem eru í A-landsliðshópnum. Alfons hefur verið lykilmaður í U-21 árs liðinu undanfarin ár en Arnór hefur meira spilað með A-landsliðinu. Mótið er tvískipt, en riðlakeppnin fer fram núna í mars og átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit í sumar. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi og leikur alla leiki sína í Györ í Ungverjalandi. Íslensku strákarnir hefja leik gegn Rússlandi 25. mars, mæta Dönum 28. mars og enda svo riðlakeppnina á leik gegn Frökkum 31. mars. Hópur U21 karla fyrir lokakeppni EM 2021 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóveníu.Ísland mætir þar Rússlandi, Danmörku og Frakklandi, en allir leikir liðsins fara fram í Györ og verða í beinni útsendingu á RÚV.Our U21 men's squad for the EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/16WyfQJdrC— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 18, 2021 Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
Hópurinn hjá íslenska 21 árs landsliðinu: Patrik Sigurður Gunnarsson | Silkeborg IF | 10 leikir Elías Rafn Ólafsson | FC Fredericia | 4 leikir Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Finnur Tómas Pálmason | IFK Norrköping | 3 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson | Häcken | 1 leikur Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik | 3 leikir Ísak Óli Ólafsson | Sönderjyske | 8 leikir, 2 mörk Ari Leifsson | Stromsgodset | 17 leikir, 1 mark Hörður Ingi Gunnarsson | FH | 15 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson | IFK Norrköping | 4 leikir Andri Fannar Baldursson | Bologna | 3 leikir Mikael Neville Anderson | FC Midtjylland | 13 leikir Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 21 leikur, 5 mörk Alex Þór Hauksson | Öster | 18 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson | BATE | 17 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson | Dortmund | 15 leikir Þórir Jóhann Helgason | FH | 6 leikir Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 6 leikir Stefán Teitur Þórðarson | Silkeborg IF | 14 leikir, 1 mark Brynjólfur Andersen Willumsson | Kristiansund BK | 12 leikir, 1 mark Valdimar Þór Ingimundarson | Stromsgodset | 8 leikir, 1 mark Sveinn Aron Guðjohnsen | OB | 15 leikir, 6 mörk Bjarki Steinn Bjarkason | Venezia | 2 leikir
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn