Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2021 15:31 Dagný Brynjarsdóttir í leik á Old Trafford um þarnæstu helgi. Getty/Alex Davidson Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham og verður væntanlega í eldlínunni þegar Hamrarnir mæta sterku liði United á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn 27. mars. „Að spila á Old Trafford verður augljóslega stór stund í sögu þessa liðs og er frábær vettvangur til að sýna kvennaboltann sem hefur vaxið hratt undanfarin ár,“ sagði Casey Stoney, knattspyrnustjóri United. Engir áhorfendur verða þó á leik United og West Ham Old Trafford vegna kórónuveirufaraldursins. „Að sjálfsögðu söknum við stuðningsmannanna, þeir eru svo stór hluti af félaginu og við höfum fundið fyrir ótrúlegum stuðningi úr fjarlægð á tímabilinu. Við erum öll spennt að fá áhorfendur aftur á völlinn sem fyrst og vonum að við fáum mun fleiri tækifæri til að spila á Old Trafford í framtíðinni,“ sagði Stoney. Heimavöllur United er Leigh Sports Village í Manchester sem tekur tólf þúsund manns í sæti. Auk kvennaliðs United spila U-19 og U-23 ára lið félagsins á Leigh Sports Village sem og ruðningsliðið Leigh Centurions. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með United en hún kom til liðsins frá Chelsea í janúar. United er í 3. sæti ensku deildarinnar með 35 stig, níu stigum á eftir toppliði Chelsea, en á leik til góða. West Ham er í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með níu stig. Enski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir leikur með West Ham og verður væntanlega í eldlínunni þegar Hamrarnir mæta sterku liði United á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn 27. mars. „Að spila á Old Trafford verður augljóslega stór stund í sögu þessa liðs og er frábær vettvangur til að sýna kvennaboltann sem hefur vaxið hratt undanfarin ár,“ sagði Casey Stoney, knattspyrnustjóri United. Engir áhorfendur verða þó á leik United og West Ham Old Trafford vegna kórónuveirufaraldursins. „Að sjálfsögðu söknum við stuðningsmannanna, þeir eru svo stór hluti af félaginu og við höfum fundið fyrir ótrúlegum stuðningi úr fjarlægð á tímabilinu. Við erum öll spennt að fá áhorfendur aftur á völlinn sem fyrst og vonum að við fáum mun fleiri tækifæri til að spila á Old Trafford í framtíðinni,“ sagði Stoney. Heimavöllur United er Leigh Sports Village í Manchester sem tekur tólf þúsund manns í sæti. Auk kvennaliðs United spila U-19 og U-23 ára lið félagsins á Leigh Sports Village sem og ruðningsliðið Leigh Centurions. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir leikur með United en hún kom til liðsins frá Chelsea í janúar. United er í 3. sæti ensku deildarinnar með 35 stig, níu stigum á eftir toppliði Chelsea, en á leik til góða. West Ham er í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með níu stig.
Enski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira