EM-hópurinn tilkynntur: Jón Dagur verður fyrirliði í Györ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2021 12:46 Íslendingar eru á leið á lokamót EM U-21 árs landsliða karla í annað sinn. vísir/vilhelm Davíð Snorri Jónasson kynnti EM-hóp U21-landsliðsins í fótbolta á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Fylgst var með fundinum í beinni textalýsingu hér á Vísi. EM-hópurinn var tilkynntur á heimasíðu UEFA á þriðjudaginn en Davíð Snorri fullyrti þá að hópurinn gæti tekið einhverjum breytingum. Svo varð þó ekki og er hópurinn sá sami og UEFA kynnti. Um er að ræða fyrsta landsliðshóp Davíðs Snorra sem tók við af Arnari Þór Viðarssyni í vetur, eftir að Arnar var ráðinn þjálfari A-landsliðsins. Davíð Snorri staðfesti á fundinum að Jón Dagur Þorsteinsson yrði fyrirliði U21-landsliðsins á EM. Svo gæti farið að einhverjir leikmenn úr U-21 árs landsliðinu verði kallaðir upp í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022. Sá leikur fer fram næsta fimmtudag, rétt eins og fyrsti leikur U21-landsliðsins á EM. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. júní. Íslendingar mæta Dönum 28. mars og Frökkum 31. mars. Allir leikir Íslands fara fram í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í útsláttarkeppnina sem fer fram um mánaðarmótin maí-júní. Textalýsingu frá fundinum í dag má sjá hér að neðan.
EM-hópurinn var tilkynntur á heimasíðu UEFA á þriðjudaginn en Davíð Snorri fullyrti þá að hópurinn gæti tekið einhverjum breytingum. Svo varð þó ekki og er hópurinn sá sami og UEFA kynnti. Um er að ræða fyrsta landsliðshóp Davíðs Snorra sem tók við af Arnari Þór Viðarssyni í vetur, eftir að Arnar var ráðinn þjálfari A-landsliðsins. Davíð Snorri staðfesti á fundinum að Jón Dagur Þorsteinsson yrði fyrirliði U21-landsliðsins á EM. Svo gæti farið að einhverjir leikmenn úr U-21 árs landsliðinu verði kallaðir upp í A-landsliðið fyrir leik þess gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2022. Sá leikur fer fram næsta fimmtudag, rétt eins og fyrsti leikur U21-landsliðsins á EM. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. júní. Íslendingar mæta Dönum 28. mars og Frökkum 31. mars. Allir leikir Íslands fara fram í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram í útsláttarkeppnina sem fer fram um mánaðarmótin maí-júní. Textalýsingu frá fundinum í dag má sjá hér að neðan.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Sjá meira