Auðvelt hjá meisturunum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 21:51 Eric Maxim Choupo-Moting skorar síðara mark Bæjara í kvöld. Alexander Hassenstein/Getty Images Bayern Munchen lenti í engum vandræðum með Lazio í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 2-1. Evrópumeistararnir voru fyrir leikinn í kvöld komnir með níu tær í átta liða úrslitin eftir 4-1 útisigur á Ítalíu. 19 - Bayern Munich have reached the quarter-finals of the UEFA Champions League for the 19th time, more than any other side in the competition's history. Familiar. #FCBLAZ— OptaJoe (@OptaJoe) March 17, 2021 Þeir fengu vítaspyrn á 32. mínútu. Leon Goretzka fór þá niður eftir baráttu við Francesco Acerbi og vítaspyrna var dæmd. Robert Lewandowski fór á punktinn og skoraði. Hann hefur komið að 25 mörkum [tuttugu mörk og fimm stoðsendingar] frá byrjun síðustu leiktíðar. Most Champions League goals scored since the start of last season:20 - Haaland, Lewandowski191817161514131211 - Mbappé10 - BenzemaThe Bundesliga boys dominating the #UCL— William Hill (@WilliamHill) March 17, 2021 Evrópumeistararnir réðu ferðinni í Bæjaralandi í kvöld; voru meira með boltann og áttu fleiri skot að marki Ítalanna. Annað markið kom ekki fyrr en átján mínútur voru til leiksloka en þá skoraði Eric Maxim Choupo-Moting með laglegri vippu. Lazio náði sárabótamarki áður en yfir lauk. Varamaðurinn Marco Parolo skoraði með skalla á fjærstönginni. 36y 51d - At 36 years and 51 days, Marco Parolo is the third oldest player to score in the knockout stage of the Champions League, after Paolo Maldini (36y 333d) and Ryan Giggs (37y 148d). Evergreen.#BayernLazio #UCL— OptaPaolo (@OptaPaolo) March 17, 2021 Þannig urðu lokatölurnar. 2-1 sigur meistaranna í síðari leiknum og samanlagt 6-. Auðvelt hjá Bæjurum sem eru því komnir skrefi nær að verja titilinn. Meistaradeild Evrópu
Bayern Munchen lenti í engum vandræðum með Lazio í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 2-1. Evrópumeistararnir voru fyrir leikinn í kvöld komnir með níu tær í átta liða úrslitin eftir 4-1 útisigur á Ítalíu. 19 - Bayern Munich have reached the quarter-finals of the UEFA Champions League for the 19th time, more than any other side in the competition's history. Familiar. #FCBLAZ— OptaJoe (@OptaJoe) March 17, 2021 Þeir fengu vítaspyrn á 32. mínútu. Leon Goretzka fór þá niður eftir baráttu við Francesco Acerbi og vítaspyrna var dæmd. Robert Lewandowski fór á punktinn og skoraði. Hann hefur komið að 25 mörkum [tuttugu mörk og fimm stoðsendingar] frá byrjun síðustu leiktíðar. Most Champions League goals scored since the start of last season:20 - Haaland, Lewandowski191817161514131211 - Mbappé10 - BenzemaThe Bundesliga boys dominating the #UCL— William Hill (@WilliamHill) March 17, 2021 Evrópumeistararnir réðu ferðinni í Bæjaralandi í kvöld; voru meira með boltann og áttu fleiri skot að marki Ítalanna. Annað markið kom ekki fyrr en átján mínútur voru til leiksloka en þá skoraði Eric Maxim Choupo-Moting með laglegri vippu. Lazio náði sárabótamarki áður en yfir lauk. Varamaðurinn Marco Parolo skoraði með skalla á fjærstönginni. 36y 51d - At 36 years and 51 days, Marco Parolo is the third oldest player to score in the knockout stage of the Champions League, after Paolo Maldini (36y 333d) and Ryan Giggs (37y 148d). Evergreen.#BayernLazio #UCL— OptaPaolo (@OptaPaolo) March 17, 2021 Þannig urðu lokatölurnar. 2-1 sigur meistaranna í síðari leiknum og samanlagt 6-. Auðvelt hjá Bæjurum sem eru því komnir skrefi nær að verja titilinn.
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti