Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2021 16:30 Það hefur verið hart barist í leikjum Vals og ÍBV á Hlíðarenda undanfarin ár en Eyjamenn hafa oftast farið í burtu með öll stigin. Vísir/Daníel Þór Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Eyjamenn hafa ekki tapað deildarleik á Hlíðarenda síðan 15. desember 2016 eða í fjögur ár og þrjá mánuði. Eyjamenn hafa tekið með sér sjö af átta stigum úr síðustu fjórum heimsóknum sínum á Hlíðarenda í Olís deildinni. Það þýðir að 88 prósent stiga í boði hafa farið með til Eyja. Síðasti deildarsigur Vals á ÍBV á Hlíðarenda var fyrir 1553 dögum en Valsmenn unnu leik liðanna í úrslitakeppninni í þessu húsi vorið 2017 en sá leikur fór fram 12. apríl 2017. Það hefur reyndar ekki munað miklu á liðunum í þessum leikjum enda hafa Eyjamenn tvisvar unnið með einu marki og stærsti sigurinn er þriggja marka sigur ÍBV liðsins í mars 2019. Á móti hefur Valsmönnum gengið miklu betur með ÍBV liðið út í Eyjum þar sem Valsmenn hafa fagnað sigri þrisvar sinnum síðan þeir unnu ÍBV liðið síðast á heimavelli. Þetta verður annar leikur liðanna á þessu tímabili en ÍBV vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun 26. september í fyrra eða 28-14 eftir að hafa verið 18-10 yfir hálfleik. Síðan eru liðnir 172 dagar og mikið hefur gerst síðan þá. Leikur Vals og ÍBV verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17.50. Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Eyjamenn hafa ekki tapað deildarleik á Hlíðarenda síðan 15. desember 2016 eða í fjögur ár og þrjá mánuði. Eyjamenn hafa tekið með sér sjö af átta stigum úr síðustu fjórum heimsóknum sínum á Hlíðarenda í Olís deildinni. Það þýðir að 88 prósent stiga í boði hafa farið með til Eyja. Síðasti deildarsigur Vals á ÍBV á Hlíðarenda var fyrir 1553 dögum en Valsmenn unnu leik liðanna í úrslitakeppninni í þessu húsi vorið 2017 en sá leikur fór fram 12. apríl 2017. Það hefur reyndar ekki munað miklu á liðunum í þessum leikjum enda hafa Eyjamenn tvisvar unnið með einu marki og stærsti sigurinn er þriggja marka sigur ÍBV liðsins í mars 2019. Á móti hefur Valsmönnum gengið miklu betur með ÍBV liðið út í Eyjum þar sem Valsmenn hafa fagnað sigri þrisvar sinnum síðan þeir unnu ÍBV liðið síðast á heimavelli. Þetta verður annar leikur liðanna á þessu tímabili en ÍBV vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun 26. september í fyrra eða 28-14 eftir að hafa verið 18-10 yfir hálfleik. Síðan eru liðnir 172 dagar og mikið hefur gerst síðan þá. Leikur Vals og ÍBV verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 17.50. Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Síðustu deildarleikir Vals og ÍBV á Hlíðarenda: 30. september 2019: ÍBV vann með 1 marki (26-25) 18. mars 2019: ÍBV vann með 3 mörkum (32-29) 15. október 2017: Jafntefli (31-31) 4. apríl 2017: ÍBV vann með 1 marki (30-29) Stig félaganna í þessum fjórum síðustu leikjum á Hlíðarenda: ÍBV 7 stig Valur 1 stig
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða