Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2021 09:52 Sabine Schmitz var oft kölluð „Drottning Nürburgring“. Getty Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Sky News segir frá þessu. Í yfirlýsingu frá kappakstursbrautinni Nürburgring segir að brautin hafi nú misst frægasta kvenkyns ökuþór sinn. Á ferli sínum ók hún bæði fyrir BMW og Porsche. The Nürburgring has lost its most famous female racing driver.Sabine Schmitz passed away far too early after a long illness. We will miss her and her cheerful nature. Rest in peace Sabine! pic.twitter.com/MFKNNFOSDU— Nürburgring (@nuerburgring) March 17, 2021 Schmitz var fastur gestur í Top Gear, bílaþáttum BBC, og var í hópi stjórnenda þáttanna á árunum 2016 til 2020. Fyrrverandi þáttastjórnandinn, Jeremy Clarkson, minnist Schmitz og segir hana hafa verið geislandi og glaðlega. Terrible news about Sabine Schmitz. Such a sunny person and so full of beans.— Jeremy Clarkson (@JeremyClarkson) March 17, 2021 Núverandi stjórnandi þáttanna, Paddy McGuinness, segir Schmitz meðal annars veitt sér leiðbeiningar um hvernig skuli keyra Ferrari á miklum hraða og að hún hafi verið „mögnuð manneskja“. She gave me pointers on how to drive a Ferrari very fast and hunted me down in a banger race. Brilliantly bonkers and an amazing human being! RIP the great Sabine Schmitz. pic.twitter.com/awtbOnMD90— Paddy McGuinness (@PaddyMcGuinness) March 17, 2021 Andlát Þýskaland Akstursíþróttir Fjölmiðlar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Sjá meira
Sky News segir frá þessu. Í yfirlýsingu frá kappakstursbrautinni Nürburgring segir að brautin hafi nú misst frægasta kvenkyns ökuþór sinn. Á ferli sínum ók hún bæði fyrir BMW og Porsche. The Nürburgring has lost its most famous female racing driver.Sabine Schmitz passed away far too early after a long illness. We will miss her and her cheerful nature. Rest in peace Sabine! pic.twitter.com/MFKNNFOSDU— Nürburgring (@nuerburgring) March 17, 2021 Schmitz var fastur gestur í Top Gear, bílaþáttum BBC, og var í hópi stjórnenda þáttanna á árunum 2016 til 2020. Fyrrverandi þáttastjórnandinn, Jeremy Clarkson, minnist Schmitz og segir hana hafa verið geislandi og glaðlega. Terrible news about Sabine Schmitz. Such a sunny person and so full of beans.— Jeremy Clarkson (@JeremyClarkson) March 17, 2021 Núverandi stjórnandi þáttanna, Paddy McGuinness, segir Schmitz meðal annars veitt sér leiðbeiningar um hvernig skuli keyra Ferrari á miklum hraða og að hún hafi verið „mögnuð manneskja“. She gave me pointers on how to drive a Ferrari very fast and hunted me down in a banger race. Brilliantly bonkers and an amazing human being! RIP the great Sabine Schmitz. pic.twitter.com/awtbOnMD90— Paddy McGuinness (@PaddyMcGuinness) March 17, 2021
Andlát Þýskaland Akstursíþróttir Fjölmiðlar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Sjá meira