Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2021 09:52 Sabine Schmitz var oft kölluð „Drottning Nürburgring“. Getty Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Sky News segir frá þessu. Í yfirlýsingu frá kappakstursbrautinni Nürburgring segir að brautin hafi nú misst frægasta kvenkyns ökuþór sinn. Á ferli sínum ók hún bæði fyrir BMW og Porsche. The Nürburgring has lost its most famous female racing driver.Sabine Schmitz passed away far too early after a long illness. We will miss her and her cheerful nature. Rest in peace Sabine! pic.twitter.com/MFKNNFOSDU— Nürburgring (@nuerburgring) March 17, 2021 Schmitz var fastur gestur í Top Gear, bílaþáttum BBC, og var í hópi stjórnenda þáttanna á árunum 2016 til 2020. Fyrrverandi þáttastjórnandinn, Jeremy Clarkson, minnist Schmitz og segir hana hafa verið geislandi og glaðlega. Terrible news about Sabine Schmitz. Such a sunny person and so full of beans.— Jeremy Clarkson (@JeremyClarkson) March 17, 2021 Núverandi stjórnandi þáttanna, Paddy McGuinness, segir Schmitz meðal annars veitt sér leiðbeiningar um hvernig skuli keyra Ferrari á miklum hraða og að hún hafi verið „mögnuð manneskja“. She gave me pointers on how to drive a Ferrari very fast and hunted me down in a banger race. Brilliantly bonkers and an amazing human being! RIP the great Sabine Schmitz. pic.twitter.com/awtbOnMD90— Paddy McGuinness (@PaddyMcGuinness) March 17, 2021 Andlát Þýskaland Akstursíþróttir Fjölmiðlar Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Sky News segir frá þessu. Í yfirlýsingu frá kappakstursbrautinni Nürburgring segir að brautin hafi nú misst frægasta kvenkyns ökuþór sinn. Á ferli sínum ók hún bæði fyrir BMW og Porsche. The Nürburgring has lost its most famous female racing driver.Sabine Schmitz passed away far too early after a long illness. We will miss her and her cheerful nature. Rest in peace Sabine! pic.twitter.com/MFKNNFOSDU— Nürburgring (@nuerburgring) March 17, 2021 Schmitz var fastur gestur í Top Gear, bílaþáttum BBC, og var í hópi stjórnenda þáttanna á árunum 2016 til 2020. Fyrrverandi þáttastjórnandinn, Jeremy Clarkson, minnist Schmitz og segir hana hafa verið geislandi og glaðlega. Terrible news about Sabine Schmitz. Such a sunny person and so full of beans.— Jeremy Clarkson (@JeremyClarkson) March 17, 2021 Núverandi stjórnandi þáttanna, Paddy McGuinness, segir Schmitz meðal annars veitt sér leiðbeiningar um hvernig skuli keyra Ferrari á miklum hraða og að hún hafi verið „mögnuð manneskja“. She gave me pointers on how to drive a Ferrari very fast and hunted me down in a banger race. Brilliantly bonkers and an amazing human being! RIP the great Sabine Schmitz. pic.twitter.com/awtbOnMD90— Paddy McGuinness (@PaddyMcGuinness) March 17, 2021
Andlát Þýskaland Akstursíþróttir Fjölmiðlar Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira