Opna bar og veitingastað í húsnæði Skelfiskmarkaðarins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2021 07:45 Húsnæðið sem áður hýsti Skelfiskmarkaðinn er stórt og rúmgott en nýir leigutakar hyggast gera miklar breytingar á útliti og innréttingum. Björn Árnason Þeir Arnar Þór Gíslason, Andri Björnsson, Logi Helgason og Óli Már Ólason hyggjast opna annars vegar bar og hins vegar veitingastað að Klapparstíg 28-30. Um er að ræða tvo aðskilda staði sem eiga að opna í sumar en Skelfiskmarkaðurinn opnaði í húsnæðinu árið 2018. Honum var hins vegar lokað í mars 2019 eftir að tugir gesta fengu matareitrun á staðnum nokkrum mánuðum fyrr. Greint er frá málinu í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, í dag. Þar segir að þeir Arnar Þór, Andri, Logi og Óli Már taki húsnæðið á leigu en þeir reka nú þegar nokkra staði í miðbæ Reykjavíkur, þar á meðal veitingastaðinn Kol, barinn Irishman og Kalda bar. Óli Már segir í samtali við Markaðinn að húsnæðið við Klapparstíg sé stórt. Þeir vilji „þétta stemninguna“ og ætli því að skipta húsnæðinu upp í tvo aðskilda staði. Þá verður ráðist í miklar breytingar á útliti og innréttingum að sögn Óla Más en segja má að öllu hafi verið tjaldað til þegar Skelfiskmarkaðurinn var innréttaður á sínum tíma þar sem marmari var meðal annars áberandi. Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Um er að ræða tvo aðskilda staði sem eiga að opna í sumar en Skelfiskmarkaðurinn opnaði í húsnæðinu árið 2018. Honum var hins vegar lokað í mars 2019 eftir að tugir gesta fengu matareitrun á staðnum nokkrum mánuðum fyrr. Greint er frá málinu í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, í dag. Þar segir að þeir Arnar Þór, Andri, Logi og Óli Már taki húsnæðið á leigu en þeir reka nú þegar nokkra staði í miðbæ Reykjavíkur, þar á meðal veitingastaðinn Kol, barinn Irishman og Kalda bar. Óli Már segir í samtali við Markaðinn að húsnæðið við Klapparstíg sé stórt. Þeir vilji „þétta stemninguna“ og ætli því að skipta húsnæðinu upp í tvo aðskilda staði. Þá verður ráðist í miklar breytingar á útliti og innréttingum að sögn Óla Más en segja má að öllu hafi verið tjaldað til þegar Skelfiskmarkaðurinn var innréttaður á sínum tíma þar sem marmari var meðal annars áberandi.
Veitingastaðir Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira