Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2021 16:30 Lyon-maðurinn Houssem Aouar er einn fjölmargra hæfileikaríkra leikmanna í franska U-21 árs landsliðinu sem keppir á EM. epa/SEBASTIEN NOGIER Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. Franski hópurinn er ekki árennilegur en þar eru leikmenn frá félögum á borð við Paris Saint-Germain, AC Milan, Lyon, Sevilla og RB Leipzig. Meðal leikmanna í franska hópnum má nefna miðjumanninn Houssem Aouar sem var í liði Lyon sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Eduardo Camavinga er einnig í hópnum en þessi bráðefnilegi miðjumaður er í lykilhlutverki hjá Rennes og hefur þegar spilað og skorað fyrir franska A-landsliðið. Annar miðjumaður sem flestir kannast við er Matteo Guendouzi sem er í láni hjá Herthu Berlin frá Arsenal. Vörnin er heldur ekki illa skipuð en þar má meðal annars finna Wesley Fofana hjá Leicester City, Ibrahima Konaté, leikmann Leipzig, og hinn eftirsótta Jules Koundé hjá Sevilla. Meðal markvarða í franska hópnum er Illan Meslier, aðalmarkvörður Leeds United. Meðal framherja í franska hópnum er svo Odsonne Édouard hjá Celtic sem hefur skorað fimmtán mörk í tíu leikjum fyrir U-21 árs landslið Frakka auk þess að skora grimmt í Skotlandi á undanförnum árum. Íslenski hópurinn fyrir EM U-21 árs liða verður tilkynntur á fimmtudaginn. Auk Íslands og Frakklands eru Rússland og Danmörk í C-riðli mótsins. Franska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Franska U-21 árs landsliðið er ógnarsterkt. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Franski hópurinn er ekki árennilegur en þar eru leikmenn frá félögum á borð við Paris Saint-Germain, AC Milan, Lyon, Sevilla og RB Leipzig. Meðal leikmanna í franska hópnum má nefna miðjumanninn Houssem Aouar sem var í liði Lyon sem komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Eduardo Camavinga er einnig í hópnum en þessi bráðefnilegi miðjumaður er í lykilhlutverki hjá Rennes og hefur þegar spilað og skorað fyrir franska A-landsliðið. Annar miðjumaður sem flestir kannast við er Matteo Guendouzi sem er í láni hjá Herthu Berlin frá Arsenal. Vörnin er heldur ekki illa skipuð en þar má meðal annars finna Wesley Fofana hjá Leicester City, Ibrahima Konaté, leikmann Leipzig, og hinn eftirsótta Jules Koundé hjá Sevilla. Meðal markvarða í franska hópnum er Illan Meslier, aðalmarkvörður Leeds United. Meðal framherja í franska hópnum er svo Odsonne Édouard hjá Celtic sem hefur skorað fimmtán mörk í tíu leikjum fyrir U-21 árs landslið Frakka auk þess að skora grimmt í Skotlandi á undanförnum árum. Íslenski hópurinn fyrir EM U-21 árs liða verður tilkynntur á fimmtudaginn. Auk Íslands og Frakklands eru Rússland og Danmörk í C-riðli mótsins. Franska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Franska U-21 árs landsliðið er ógnarsterkt.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Handbolti „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira