Hildur vinnur Grammy-verðlaun fyrir Jókerinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. mars 2021 20:31 Hildur Guðnadóttir á Grammy-verðlaunahátíðinni í fyrra. Getty/Alberto E. Rodriguez Hildur Guðnadóttir, tónskáld, vann í dag Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hildur vann Óskarsverðlaun fyrir tónlistina í fyrra og Grammy-verðlaun í sama flokki í fyrra fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Auk Hildar voru tilnefnd þau Max Richter, fyrir tónlist hans í Ad Astra, Kamasi Washington, fyrir tónlistina í Becoming, John Williams, fyrir tónlistina í Star Wars: The Rise of Skywalker, og Thomas Newman, fyrir tónlistina í 1917. Hildur var einnig tilnefnd fyrir lagið Bathroom Dance í Joker en vann ekki þau verðlaun. Þá hlutu Daníel Bjarnason og Sinfóníuhljómsveit Íslands ekki verðlaun fyrir besta klassísku sinfóníutónleikana, en þau voru tilnefnd. Þá var Atli Örvarsson tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga en hlaut ekki verðlaunin. Hildur Guðnadóttir Bíó og sjónvarp Menning Grammy Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“ „Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir. 13. janúar 2021 13:32 Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. 24. nóvember 2020 20:51 Atli fær Grammy-tilnefningu Tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson er tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga. 27. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Auk Hildar voru tilnefnd þau Max Richter, fyrir tónlist hans í Ad Astra, Kamasi Washington, fyrir tónlistina í Becoming, John Williams, fyrir tónlistina í Star Wars: The Rise of Skywalker, og Thomas Newman, fyrir tónlistina í 1917. Hildur var einnig tilnefnd fyrir lagið Bathroom Dance í Joker en vann ekki þau verðlaun. Þá hlutu Daníel Bjarnason og Sinfóníuhljómsveit Íslands ekki verðlaun fyrir besta klassísku sinfóníutónleikana, en þau voru tilnefnd. Þá var Atli Örvarsson tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga en hlaut ekki verðlaunin.
Hildur Guðnadóttir Bíó og sjónvarp Menning Grammy Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“ „Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir. 13. janúar 2021 13:32 Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. 24. nóvember 2020 20:51 Atli fær Grammy-tilnefningu Tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson er tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga. 27. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Mikilvægast af öllu að eiga hamingjusamt líf“ „Báðir foreldrar mínir eru tónlistarfólk og því er þetta bæði í blóðinu og ég uppalin við mikla tónlist. Ég man ekki hvenær það byrjaði en það hefur einhvern veginn alltaf verið til staðar. Þegar mamma var ólétt sagðist hún vita að ég myndi heita Hildur og að ég yrði sellóleikari,“ segir Hildur Guðnadóttir. 13. janúar 2021 13:32
Hildur tilnefnd til Grammy-verðlauna í annað sinn Hildur vann Grammy-verðlaun á þessu ári. Hún gæti unnið tvenn til viðbótar í janúar 2021. 24. nóvember 2020 20:51
Atli fær Grammy-tilnefningu Tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson er tilnefndur til Grammy-verðlaunanna fyrir tónlistina í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire and Saga. 27. nóvember 2020 12:31