Loks sigur hjá Lakers | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 09:30 LeBron með boltann í sigrinum í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í síðustu þremur leikjum. Harry How/Getty Images NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers unnu fimm stiga sigur á Indiana, 105-100, er liðin mættust í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í síðustu þremur leikjum liðsins. Kyle Kuzma átti virkilega góðan leik í liði Lakers. Hann endaði stigahæstur með 24 stig auk þess að taka þrettán fráköst. LeBron James endaði með átján stig og tíu fráköst í sigrinum en Malcom Brogdon gerði 29 stig fyrir Pacers. ✨ 24 PTS, 13 REB for @kylekuzma ✨ 15 in the 4th quarterKuz propels @Lakers comeback win! pic.twitter.com/J7hoYowkSb— NBA (@NBA) March 13, 2021 Donovan Mitchell var öflugur er Utah vann fimmtán stiga sigur á Houston Rockets, 114-99. Donovan gerði 28 stig, tók sjö fráköst og gaf átta stoðsendingar en stigahæsti leikmaður næturinnar var Zach LaVine. Hann gerði þrjátíu stig er Chicago Bulls tapaði með ellefu stigum fyrir Miami Heat, 101-90. Þar að auki tók hann sex fráköst og gaf sex stoðsendingar en Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 28 stig. Auk þess gaf hann átta stoðsendingar. 2⃣0⃣ in the 4th quarter for @Goran_Dragic to ignite the @MiamiHEAT! 🔥 pic.twitter.com/1PPmUoaV4f— NBA (@NBA) March 13, 2021 Spenna næturinnar var í leik Denver Nuggets og Memphis Grizzlies. Nuggets hafði að endingu betur með einu stigi, 103-102, en Nikola Jokic var stigahæstur hjá Denver með 28 stig. Hann tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Brandon Clarke gerði tuttugu stig fyrir Memphis. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð er liðið vann öruggan sigur á Washington Wizard á heimavelli, lokatölurnar 127-101. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 23 stig og tók hann sjö fráköst. Russell Westbrook gerði 25 stig fyrir fyrir Washington og gaf að auki átta stoðsendingar. Jokic leads @nuggets to 5⃣ in a row!28 PTS | 15 REB | 7 AST | 2 STL pic.twitter.com/AcIRaQXspB— NBA (@NBA) March 13, 2021 Allir leikir dagsins: Philadelphia - Washington 127-101 Denver - Memphis 103-102 Cleveland - Pelicans 82-116 Miami - Chicago 109-90 Orlando - San Antonio 74-104 Houston - Jazz 99-114 Indiana - Lakers 100-105 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira
Kyle Kuzma átti virkilega góðan leik í liði Lakers. Hann endaði stigahæstur með 24 stig auk þess að taka þrettán fráköst. LeBron James endaði með átján stig og tíu fráköst í sigrinum en Malcom Brogdon gerði 29 stig fyrir Pacers. ✨ 24 PTS, 13 REB for @kylekuzma ✨ 15 in the 4th quarterKuz propels @Lakers comeback win! pic.twitter.com/J7hoYowkSb— NBA (@NBA) March 13, 2021 Donovan Mitchell var öflugur er Utah vann fimmtán stiga sigur á Houston Rockets, 114-99. Donovan gerði 28 stig, tók sjö fráköst og gaf átta stoðsendingar en stigahæsti leikmaður næturinnar var Zach LaVine. Hann gerði þrjátíu stig er Chicago Bulls tapaði með ellefu stigum fyrir Miami Heat, 101-90. Þar að auki tók hann sex fráköst og gaf sex stoðsendingar en Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami með 28 stig. Auk þess gaf hann átta stoðsendingar. 2⃣0⃣ in the 4th quarter for @Goran_Dragic to ignite the @MiamiHEAT! 🔥 pic.twitter.com/1PPmUoaV4f— NBA (@NBA) March 13, 2021 Spenna næturinnar var í leik Denver Nuggets og Memphis Grizzlies. Nuggets hafði að endingu betur með einu stigi, 103-102, en Nikola Jokic var stigahæstur hjá Denver með 28 stig. Hann tók fimmtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Brandon Clarke gerði tuttugu stig fyrir Memphis. Philadelphia vann fjórða leikinn í röð er liðið vann öruggan sigur á Washington Wizard á heimavelli, lokatölurnar 127-101. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 23 stig og tók hann sjö fráköst. Russell Westbrook gerði 25 stig fyrir fyrir Washington og gaf að auki átta stoðsendingar. Jokic leads @nuggets to 5⃣ in a row!28 PTS | 15 REB | 7 AST | 2 STL pic.twitter.com/AcIRaQXspB— NBA (@NBA) March 13, 2021 Allir leikir dagsins: Philadelphia - Washington 127-101 Denver - Memphis 103-102 Cleveland - Pelicans 82-116 Miami - Chicago 109-90 Orlando - San Antonio 74-104 Houston - Jazz 99-114 Indiana - Lakers 100-105
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Sjá meira